Liðakeppni 7.maí

 

Er þetta hugsað þannig að 3 hundar af sömu tegund eru í liði og er mönnum frálst
að safna í fleirri en eitt lið með hunda sömu tegundar.
Menn/konur para sig
saman í lið og skrá sig hjá Braga í síma: 856-2024 eða hjá
Svafari í síma: 860-9727  fyrir 1. Maí
n.k. Endanleg útfærsla á hvernig fyrirkomulagið verður
(þ.e. reglur keppninnar) kemur fljótlega hingað inn á netið.

En enn og aftur þá er
þetta til gamans gert og hvetjum við sem flesta að koma sér saman og skrá sig
til leiks.
En fyrir sigurvegarana í þessari liðakeppni eru vegleg verðlaum
frá Pak.ehf sem eru m.a. með Pro-Pac hundafóðrið.

 

WWW.SNATI.IS

LIÐAKEPPNI

Atriði sem vigta við úrskurði í “Liðakeppninni” Farið
verður í grundvallaratriðum eftir
veiðiprófsreglum HRFÍ fyrir tegundarhóp 7

Allir aldurshópar af tegundarhópi 7 eru gjaldgengir.

Keppt verður eftir keppnisflokks fyrirkomulagi með útsláttar fyrirkomulagi þó með
nokkrum undantekningum.

Eina brottrekstrarsök hunds úr keppninni er
ársargirni og önnur slík óáran.

Engin hjálpartæki við stýringu á hundi eru leyfð en persónuleg hjálpartæki leiðanda eru í lagi.

Atriði sem
telja:

Fuglavinnur
Veiðivilji
Eiginleikar til að finna
fugl
Notkun á ytri aðstæðum
Hraði

3 hundar í liði ( má vera með 1
til taks á kanntinum ef eitthvað gerist)

Þetta plagg er yfir alla gagnrýni hafið.
Engin vandamál bara lausnir því úrskurðaraðilinn ræður.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.