Æfing fyrir Alhliðapróf á fimmtudag kl 20:00


Högdalia´s Ýmir

Í samstarfi við Fuglahundadeild og Írsk setter deild verður æfing kl 20:00 á fimmtudag. Hittingur við Sólheimakotsafleggjara. Sigurður Ben verður með hlýðniæfingar fyrir unghunda og hvetjum við alla sem eru með unghunda að mæta og að sjálfsögðu eru allir aðrir velkomnir.
Hlökkum til að sjá þig og þinn hund!

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.