Vorstehdeild HRFÍ
Header

Septembersýning HRFÍ úrslit

september 19th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt

21686763_10155703772601565_1561573895801647625_o
Fjórir Vorstehhundar voru sýndir um helgina á Septembersýningu HRFÍ.
Í snögghærðum Vorsteh voru það:
Veiðimela Jökull sem varð besti hundur tegundar og fékk BOB Excellent, meist.efni, CACIB, besti rakki,  og fór í úrslit um besta hund í tegundarhóp 7.
Veiðimela Karri fékk Excellent, meistaraefni, ísl.meistarastig og vara CACIB.
Í strýhærðum Vorsteh voru það:
Ice Artemis Hera sem  fékk Exelent,  CC og CACIB og var BOS eða besta tík.
Ice Artemis Arko fékk Excelent, CC og CACIB og varð BOB eða besti hundur tegundar. Arko fór í úrslit um besta hund í tegundarhóp 7 og lenti í 3ja sæti.

Frábær árangur hjá Vorsteh, allir með Exelent og meira til :-) Innilega til hamingju eigendur og leiðendur, vel gert :-)

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.