Áfangafell úrslit

Áfangafell 2017

Núna um helgina var Áfangafellsprófið hjá FHD. Fín þáttaka var í prófinu og góð stemmning.
Dómarar voru Per Tufte , Pål Aasberg og Svafar Tagnarsson
Úrslit:

Föstudagur 22.09
UF
Rjúpnabrekku Toro ( ES ) 2. eink og Besti hundur prófs í UF
OF
Gagganjunis Von (ÍS) 2. eink. og Besti hundur prófs í OF
KF
1. Sæti Mario (ES)
2 sæti . Hafrafells Hera (ES)

Laugardagur 23.09
OF
ISCh Veiðimela Jökull (Vorsteh) 3. einkunn í opnum flokki og Besti hundur prófs í OF
Aðrir náðu ekki einkunn í unghunda né opnum flokki.
KF
1. sæti Heiðnabergs Bylur von Greif (Vorsteh)
2 sæti Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Vorsteh)

Dómararnir völdu síðan besta hund prófs í opnum flokki eftir fyrstu tvo dag prófs og var það Gagganjunis Von sem hlaut þau verðlaun ?

Sunnudagur 24.09
UF
Rjúpnabrekku Toro (ES) 2. einkunn
OF
Bylur (Breton) og Veiðimela Jökull (Vorsteh)  með 2. einkunn
KF
1 sæti. Midtvejs Assa (Breton)
2 sæti. Fóellu Kolka (Breton)

Skemmtilegt að sjá hvernig Keppnisflokkurinn skiptist milli tegunda 🙂 Á föstudeginum var það Enskur Setter sem réð ríkjum, á laugardeginum var það Vorsteh sem átti sviðið, og á sunnudeginum stóðu Breton uppi sem sigurvegarar.
Við óskum öllum sætis og einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn 🙂

Birt með fyrirvara um villur.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.