Veiðipróf 2018 – Dagskrá

Stjórn HRFí var að samþykkja veiðiprófadagskrá fyrir árið 2018 sem má sjá hér að neðan.
Þetta er vinnuplagg, en ætti að halda að mestu. Nú er bara að haka við í dagatalið og taka frá helgarnar og vera með 🙂
Veiðipróf 2018 logo

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.