Norðurljósasýning HRFÍ úrslit

.facebook_1520265354217 Gáta Hera og Mjölnir
Um helgina var haldin Norðurljósasýning HRFÍ og gerðu Vorstehhundar gott mót þar.

Snögghærður:
Hvolpar voru sýndir á föstudeginum og var útkoman úr því frábær, allir fengu þeir heiðursverðlaun:
Hvolpaflokkur 4-6 mán – rakkar
Röðin er þessi,
Fjallatinda Hugo
Fjallatinda Freyr
Fjallatinda Stormur
Hvolpaflokkur 4-6 mán – tíkur
Fjallatinda Ýrr
Fjallatinda Daniella
Ýrr besti hvolpurinn og fór áfram í úrslit, en fékk ekki sæti þar.

Ungliðaflokkur rakkar
Rugdelias OKE Tiur  Excelent 1.sæti ungliðaflokki ,Besti rakki, BOB, ungliðameistarastig og íslenskt meistarastig, besti rakki og hundur tegundar.
Sångbergets Jökulheima Laki,  Excelent 2.sæti í ungliðaflokki.
Meistaraflokkur
Veiðimela Jökull, Excelent, CK, 1.sæti meistaraflokki, CACIB, 2. besti rakki.

Tíkur
Vinnuhundaflokkur
Heiðnabergs Gáta von Greif  Excelent, íslenskt meistarastig, CACIB, Besta tík, BOS.

Tiur sem er ungliði, varð besti hundur tegundar, ótrúlegur árangur, fór þá áfram bæði í úrslitin um besta ungliða sýningar og einnig  um besta hund í Tegundarhóp 7.  Hann fékk ekki sæti þar, en engu að síður mjög flottur árangur hjá svona ungum hundi. Til hamingju Gréta og Kjartan 🙂
Gáta náði að verða fullcertuð fyrir Íslenska og Alþjóðlega meistaratitilinn og fær þær nafnbætur þegar HRFI og FCI eru búin að afgreiða umsóknirnar, en fyrir er Gáta veiðimeistari 🙂 Vel gert og til hamingju Jón Hákon 🙂

Strýhærður:

Vinnuhundaflokkur
Rakkar
Ice Artemis Mjölnir, Excelent, íslenskt meistarastig, CACIB, Besti rakki og BOS
GGsef, Excelent, meistara efni, V-CACIB

Tíkur
Vinnuhundaflokkur
Munkefjellets Mjöll, Excelent, íslenskt meistarastig, V-CACIB

Meistaraflokkur
Ice Artemis Hera, Exelent, íslenskt meistarastig, CACIB, BOB, besta tík og besti hundur tegundar.
Hera fór svo í úrslit í Tegundarhóp 7 og náði þar 4.sæti !!  Glæsilegt og til hamingju Sigurður Arnet Vilhjálmsson 🙂
Flottur árangur hjá þeim strýhærðu 🙂

Við óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn, vel gert 🙂

Birt með fyrirvara um villur ..

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.