Upplýsingar fyrir námskeið með Christine Due 15. og 16. júní

Dagskrá:

Hundar yngri en 2já ára – unghundar

kl. 8 – 11.

Guðrún H.
Stefán M.
Díana
Katla K.
Siggi Benni
Mekkín
Guðbjörg G

Hundar eldri en 2ja ára

11:30-14:00.

Atli Ómarsson
Sigurður Arnet
Stefán K.
Hilda F.
Lárus E.
Þengill

14:30-17:00.

Unnur Berglind
Katla K.
Melkorka María.
Guðbjörg G.
Kristín J.

Unnur U.

Staðsetning : Sólheimakot (dagurinn byrjar á fyrirlestri.)

Taka með sér: Nammi fyrir hundinn (passa að vera með nóg), 2 dummy og flautu. Gerum ráð fyrir að fara í vatn á sunnudeginum þá er gott að taka með sér stígvél / vöðlur, flugnanet og langa línu fyrir þá sem eru óvanir vatni.

Við biðjum þátttakendur að mæta á réttum tíma og gott er að vera búin að hreyfa hundinn.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.