Heiðrun stigahæstu hunda 2019

Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn í gær 2.6.2020
Þar heiðruðum við stigahæstu hunda ársins 2019.
Strýhærði Vorsteh rakkinn C.I.B. ISCh RW-18 GG SEF sigraði í Opnum flokki, Keppnis flokki og þar af leiðandi Over all. Eigendur voru ekki á staðnum en við óskum Rannveigu og Guðna innilega til hamingju með árangurinn 🙂
Í Unghundaflokk sigraði Strýhærða Vorsteh tíkin
Ice Artemis Dáð. Mjög lofandi tík og gaman að sjá unga hunda gera vel.
Við óskum Leifi Einari Einarssyni og fjölskyldu innilega til hamingju 🙂

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.