Annar dagur í prófi Norðanhunda.

Öðrum degi í prófi Norðandhunda laug í gær, laugardaginn 30.apríl. Einkunnir dagsis vor þær að unghundurinn Ice Artemis Aríel fékk 2. einkunn og besti unghundurinn og besti unghundir prófins í heild. Eignadi Aríel er Arnar M. Ellertsson og óskum þeim kærlega til hamingju með frábæran árangur.

Í opnum flokk komu fjórar einkunnir í hús. Enski Pointerinn Vatnsenda Karma fékk 1. einkunn og besti hundur dagsins, eignadi Haukur Reynisson. Enski Setterinn Kalbaks Orka fékk 3. einkunn, eignadi Eyþór Þórðarson, Ensku Setarnir Steinahlíðar Blökk eignadi Páll Kristjánsson og Rjúpnabrekku Toro eignadi Kristinn Einarsson fengu bæði 2. einkunn. Kalda Karra styttan fyrir besta samanlagað áranangur fengu Enski Setinn Steinahlíðar Atlas og Hallur Lund.

Karma, Haukur og Kjartan.
Arnar , Aríel og Kjartan
Kjartan, Hallur með Kalda Karra styttuna, Atlas og Einar.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.