Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Vorstehdeild mun bjóða upp á sýningaþjálfun fyrir komandi sýningu þann 11-12 júní nk.

Boðið verður upp á þrjú skipti

24. maí þriðjudagur kl.20:00 – 21:00

31. maí þriðjudagur kl. 20:00 – 21:00

6.júní – mánudagur kl.20:00 – 21:00

Staðsetning : Víðistaðatúnið í Hafnarfirði, (þar sem sýningin mun fara fram).

Leiðbeinandi er Hilda Friðriksdóttir

Verð per hund er 1.000.- greiðist á staðnum með peningum.

Munið eftir sýningataum, kúkapokum, nammi og hundinum.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.