Aðalfundur Vorstehdeildar

Aðalfundur Vorstehdeildar verður þriðjudaginn 24. apríl, kl.20:00 í A.Hansen í Hafnarfirði.

Venjuleg aðalfundarstörf

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar

Dagur 3. í kaldaprófinu

Það náði því miður enginn hundur sæti í keppnisflokki á sunnudag.

kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 3. í kaldaprófinu

Dagur 2. í Kaldaprófinu

Heiðnabergs Bylur von Greif Eigandi: Jón Garðar Fékk 3.einkunn í dag

Það var mikið fjör við Stöng í Mývatnssveit í dag, rjúpan var létt á fæti og fóru margir hundar út með 0.einkunn fyrir t.d. elt og fleira.

Það var því aðeins tveir hundar sem náðu einkunn en það var Hrimþoku Sally Vanity sem var með 1.einkunn og besti hundur prófs.

Það var Heiðnabergs Bylur sem hélt upp heiðri Vorsteh og fékk hann 3.einkunn.

 

Unghundar voru í prófi við Hamar sem er rétt hjá Dalvík

Enginn unghundur náði einkunn í dag.

 

Óskar Vorstehdeild þeim sem náðu einkunn til hamingju með árangurinn

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 2. í Kaldaprófinu

Dagur 1. í Kaldaprófinu

ISFtCh Esjugrundar Spyrna var best í dag með 1.einkunn

Vorsteh-sigur í dag í opnum flokki. Enn og aftur sannar þessi tegund hvað hún er öflug í veiði.

Í opnum flokki föstudaginn 13.04.12 urðu úrslit svona:

Esjugrundar Spyrna fékk 1.einkunn og var besti hundur prófs

Zetu Jökla var með 2.einkunn

Vallholts Vaka fékk 2. einkunn

Hrimþoku Francini fékk 3.einkunn

 

Í unghundaflokki var einn hundur með einkunn:

Snjófjalla Hroki með 2. einkunn og besti hundur prófs

 

Vill Vorstehdeild óska Svafari til hamingju með frábæran árangur og öðrum sem fengu einkunn.

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 1. í Kaldaprófinu

Frábær skráning í Kaldaprófið!

Kaldaprófið

Mjög góð skráning er í Kaldaprófið sem verður haldið á Eyjafjarðarsvæðinu dagana 13-15 apríl.
Dómarar eru Glenn Olsen og Cato Jonassen frá Noregi.
Prófstjóri er Kristinn Ingi Valsson og fulltrúi HRFÍ er Pétur Alan Guðmundsson.
Prófið verður sett í Fögruvík (rétt utan við Akureyri), stundvíslega klukkan 09.00 alla dagana.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn í síma 8479039.
13. apríl – Unghundaflokkur

Snjófjalla Dofri
Huldu Bell von Trubon
Gagganjunis Von
Snjófjalla Hroki
13. apríl – opinn flokkur

Heiðnabergs Gáta von Greif
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Heiðnabergs Bylur von Greif
Grugenet’s G- Ynja

Esjugrundar Spyrna
Esjugrundar Stígur
Zetu Jökla

Vallholts Vaka
Hrímþoku Francini
Hrímþoku Sally Vanity
Neisti
Midtvejs Assa
14. apríl – Unghundaflokkur

Snjófjalla Hroki
Snjófjalla Dofri
Huldu Bell von Trubon
Gagganjunis Von
14. apríl – opinn flokkur

Heiðnabergs Gáta von Greif
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Heiðnabergs Bylur von Greif
Grugenet’s G- Ynja

Esjugrundar Spyrna
Esjugrundar Stígur
Zetu Jökla

Vallholts Vaka
Hrímþoku Francini
Töfra Hekla I’m Still Standing
Barentsvidda’s BHardy Du Cost’ Lot
Fuglodden’s Rösty
Hrímþoku Sally Vanity
Neisti
Midtvejs Assa
15. apríl – keppnisflokkur

Grugenet’s G- Ynja
Esjugrundar Stígur
Zetu Jökla

Esjugrundar Spyrna

Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q
Francini’s Amicola
Töfra Hekla I’m Still Standing
Barentsvidda’s BHardy Du Cost’ Lot
Hrímþoku Sally Vanity
Midtvejs Xo

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Frábær skráning í Kaldaprófið!

Kópavogs Myrra á standi

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kópavogs Myrra á standi

Gleðilega páska!

Vorstehdeild vill óska öllum Vorsteh eigendum og öðrum hundaeigendum gleðilegrar páska.

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska!

Kaldaprófið 13-15. apríl

Skráningarfrestur í Kaldaprófið rennur út 9. apríl.

Sjá nánar um prófið á www.fuglahundadeild.is

Þetta er einn af hápunktum ársins hjá okkur fuglahundafólki, góð stemmning, rjúpur, norðurlandið, flottir hundar, Kaldaverksmiðjan ofl. ofl.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið 13-15. apríl

Úrslit frá degi 3 í Vorstehprófinu

Gunni & Stígur, Lalli & Ynja, Alfred & Gauji

Úrslit í Keppnisflokki Vorstehprófsins eru eftirfarandi:

1. sæti ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur, eigandi/leiðandi Gunnar Pétur Róbertsson.

2. sæti Gruetjenet’s G Ynja, eigandi Gunnar Pétur Róbertsson, leiðandi Lárus Eggertss.

Dómarar voru Alfred Örjebu og Guðjón Arinbjörnsson
Það sannaðist í dag hversu sterkir Vorsteh-hundar eru á Íslandi.

Vorstehdeild vill óska Gunna og Lalla til hamingju með árangurinn, þess má geta að Gunnar er eigandi beggja hundanna sem hlutu sæti í keppnisflokk.

Vorstehdeild óskar einkunna- og sætishöfum til hamingju, þakkar þátttakendum drengilega framkomu og starfsmönnum prófsins gott starf

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá degi 3 í Vorstehprófinu

Úrslit frá degi 2 í Vorstehprófinu

Heiðnabergs Bylur von Greif Eigandi: Jón Garðar

Dagur 2 lokið á Vorsteh prófinu og hlutu eftirfarandi hundar einkunn.

Unghundaflokkur:

P   Vatnsenda Kara                    1. einkunn og besti hundur prófs
ES  Háfjalla Kata                          3. einkunn

Opin flokkur:

Esjugrundar Stígur                 1. einkunn
Heiðnabergs Bylur Von Greif    1. einkun

Heiðnabergs Gná                    3. einkunn
Heiðnabergs Freyja Von Greif   3. einkunn
Heiðnabergs Gná                    3. einkunn
Heiðnabergs Freyja Von Greif   3. einkunn

XO                                        1. einkunn og besti hundur prófs
Elding                                    2. einkunn
Kaldalóns Doppa                     2. einkunn

Aðrir hundar fengu ekki einkunn.

Óskar Vorstehdeild þeim sem fengu einkunn til hamingju með árangurinn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá degi 2 í Vorstehprófinu