Um deildina

Vorsteh-deild var formlega stofnuð á vormánuðum árið 2008 eftir undirbúning flestra þeirra sem höfðu verið virkastir með Vorsteh-hunda í öllum viðburðum HRFI undanfarin ár.
Var það samdóma álit allra sem að komu að tímabært væri að stofna sérdeild innan HRFI um Vorsteh-hunda. Uppgangur Vorsteh-hunda hefur verið æfintýri líkast hér á landi og eru þeir í dag langvinsælustu veiðihundar í grúppu 7.
Hér mun koma fljótlega ítarlegur texti um deildina en síðan er í stöðugri vinnslu, markmiðið er að hún verði komin sem næst sínu endanlega útliti í lok júní.