Dagskrá sýninga

Dagskrá sýninga 2022

Skráningar á sýningar fara fram á netinu og opnast fyrir skráningar á sýningar ársins í byrjun árs.
​Skráning fer fram í gegnum hundavefur.is

Norðurljósa sýning – Alþjóðleg sýning Reykjavík 5.-6. mars
Dómarar: A. Rony Doedijns (Holland), Börge Espeland (Noregur), Hassi Assenmacker-Feyel (Þýskaland), Juha Putkonen (Finnland), Karl E. Berge (Noregur), Maritha Östlund-Holmsten (Svíþjóð) og Nina Karlsdotter (Svíþjóð).
Fyrri skráningafrestur, gjaldskrá 1: 30. janúar kl. 23:59
Seinni skráningafrestur, gjaldskrá 2: 6. febrúar kl. 23:59

​Alþjóðlegsýning & Reykjavík Winner 11.-12. júní
Dómarar: Adam Ostrowski (Pólland), Astrid Lundava (Eistland), Bertil Lundgren (Svíþjóð), Leif Herman Wilberg (Noregur), Michael Leonard (Írland) og Mikael Nilsson (Svíþjóð).

NKU Norðurlandasýning 20.-21. ágúst
Dómarar: Annette Bystrup (Danmörk), Arvid Göransson (Svíþjóð), Henric Fryckstrand (Svíþjóð), Jussi Liimatainen (Finnland), Laurent Heinesche (Lúxemborg), Massimo Inzoli (Ítalía), Sjoerd Jobse (Svíþjóð), Tiina Taulos (Finnland) o.fl.

Alþjóðlegsýning 8.-9. október

​Winter Wonderland sýning – NKU Norðurlanda- & Crufts Qualification sýning 26.-27. nóvember
Dómarar: Annukka Paloheimo (Finnland), Benny Blid Von Schedcin (Svíþjóð), Liliane De Ridder-Onghena (Belgía), Per Kr. Andersen (Noregur), Per Svarstad (Svíþjóð) o.fl.