Winter Wonderland sýning 27.-28. nóvember

Úrslit Winter Wonderland sýningar HRFÍ sem var haldin um helgina voru eftirfarandi:

SNÖGGHÆRÐUR VORSTEH

Judge: Johan J Juslin, FINLAND
BOB – Best of breed
Veiðimela Bjn OrriCataloguenr.: 0886
Owner: Petur Alan Gudmundsson 107 Reykjavik Island
Breeder: Petur Alan Gudmundsson 107 Reykjavik Island
Best Baby (Best minor Puppy)
Arkenstone Með Allt á HreinuCataloguenr.: 0882
Owner: Country: Island
Breeder: Hilda Björk Friðriksdóttir Island
Best junior
Zeldu CNF HugoCataloguenr.: 0885
Owner: Aðalsteinn Einar Stefánsson, Hafdís Ársælsdóttir, IS-220 Hafnarfjörður Island
Breeder: Eydís Gréta Guðbrandsdóttir, Kjartan Antonsson, Ottó Reimarsson Island

Nánar HÉR

STRÝHÆRÐUR VORSTEH

Judge: Johan J Juslin, FINLAND
BOB – Best of breed
Ice Artemis BreddaCataloguenr.: 0891
Owner: Páll Ólafsson Island
Breeder: Lárus Eggertsson

Nánar HÉR

Vorstehdeild óskar eigendum og leiðendum innilega til hamingju með árangurinn 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Winter Wonderland sýning 27.-28. nóvember

Meginlandshundapróf FHD

Meginlandshundapróf FHD var haldið helgina 16-17 okt í Rockwille á Reykjanesi.
Dómari var Patrik Sjöström.
Vorstehhundar gerðu góða hluti í þessu öðru meginlandshundaprófi sem haldið hefur verið á Íslandi.

Á laugardeginum var það Sansas Bejla, strýhærður Vorsteh sem fékk einkunnina – heiði 6, sókn 4 Besti hundur OF

Á sunnudeginum voru 3 strýhærðir Vorsteh sem fengu einkunn og 2 af þeim kláruðu meginlandshundapróf með einkunn úr sækiprófi og af heiði.

Ice Artemis Dáð, heiði 7, sókn 10. 1. einkunn Meginlandshundapróf, Besti hundur OF

Hlaðbrekku Irma, heiði 4, sókn 6. 3.einkunn Meginlandshundapróf

Sansas Bejla, heiði 7, sókn 10.


Hér eru nokkrar myndir sem við fengum að láni hjá FHD

Sansas Bejla
Ice Artemis Dáð
Hlaðbrekku Irma
Sansas Bejla

Við þökkum FHD fyrir skemmtilegt próf og óskum öllum til hamingju með árangurinn 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Meginlandshundapróf FHD

Bendispróf úrslit

Bendispróf Vorstehdeildar fór fram helgina 1-3 okt.

Dómari Róbert Gill
Dómaranemi Einar Örn
Fulltrúi HRFÍ Guðjón Arinbjarnar
Prófstjóri Óskar Hafsteinn

Á föstudeginum var farið í grjótborgirnar niður af „Gumma Bogg stæðinu“ og Draumalandið.
Það var Kaldbaks Orka sem var sú eina sem fékk einkunn eftir daginn,
1. einkunn í OF, og við óskum Eyþóri innilega til hamingju með árangurinn 🙂

Á laugardaginn var farið upp í Skálafell.
Aðstæður voru erfiðar, mikill vindur og mikið af erfiðum fugli, en allir í góðum gír.
Allir hundar átti séns á fugli en enginn náði að landa einkunn.

Á sunnudag var farið á sama svæði og á föstudeginum.
Hundar og leiðendur voru að gera góða hluti og frábær stemning í hópnum.
Það náðist ein einkunn þennan daginn og það var Ásgeir Heiðar með Langlandsmpens Black Diamond sem fékk 2. einkunn í OF. Við óskum þeim innilega til hamingju 🙂

Við viljum þakka keppendum innilega fyrir þátttökuna og gaman að sjá nýliðana gera góða hluti.
Einnig viljum við þakka styrktaraðilum Bendi og Vínnes innilega fyrir stuðninginn, án þeirra væri þetta ekki hægt.

Eyþór og Orka með dómurum.
Ásgeir Heiðar og
Black Diamond með dómurum.
Styrktaraðilarnir ….. ómetanlegt
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf úrslit

Þáttökulisti Bendisprófs og breytingar fyrirkomulags

Fyrirkomulagið á prófinu hefur breyst þannig að Róbert Gill dæmir einn alla daga. Blandað party verður á laugardag og sunnudag.

Guðjón Arinbjarnarson er fulltrúi HRFí

Prófið er sett kl 9 í Sólheimakot alla daga og því er einnig slitið þar.

Prófsvæðið er Hólmsheiði og nágrenni.

Föstudagur
OF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Örn HaraldssonGunnar Örn Haraldsson
Vatnsenda BjarturEnglish pointerJón Ásgeir EinarssonJón Ásgeir Einarsson
Veiðimela Bjn FrostiGerman short-haired pointing dogIngi Már JónssonIngi Már Jónsson
Hrímlands KK2 RonjaBrittany spanielViðar Örn AtlasonViðar Örn Atlason
Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dogLeifur Einar EinarssonLeifur Einar Einarsson
Hlaðbrekku IrmaGerman wire-haired pointing dogGeorge Stefan MarshallGeorge Stefan Marshall
Kaldbaks OrkaEnglish setterEyþór ÞórðarsonEyþór Þórðarson
Steinhlíðar Atlas English setterSteingrímur Hallur LundSteingrímur Hallur Lund
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir HeiðarÁsgeir Heiðar
Laugard.
UF
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Tiurfoten’s MílaEnglish setterHelga María VilhjálmsdóttirHelga María Vilhjálmsdóttir
Hrísmóa KaldaEnglish setterEinar Örn Rafnsson Unnur A. Unnsteinsdóttir 
OF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Kaldbaks SnerpaEnglish setterÞorsteinn FriðrikssonÞorsteinn Friðriksson
Veiðimela Bjn ÞokaGerman short-haired pointing dogHermann Örn PálssonHermann Örn Pálsson
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Örn HaraldssonGunnar Örn Haraldsson
Veiðimela Bjn FrostiGerman short-haired pointing dogIngi Már JónssonIngi Már Jónsson
Veiðimela Bjn OrriGerman short-haired pointing dogPétur Alan GuðmundssonPétur Alan Guðmundsson
Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dogLeifur Einar EinarssonLeifur Einar Einarsson
Hlaðbrekku IrmaGerman wire-haired pointing dogGeorge Stefan MarshallGeorge Stefan Marshall
Kaldbaks OrkaEnglish setterEyþór ÞórðarsonEyþór Þórðarson
Rjúpnabrekku MiroEnglish setterEigandi Daniel KristinssonKristinn Einarsson
Steinhlíðar Atlas English setterSteingrímur Hallur LundSteingrímur Hallur Lund
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir HeiðarÁsgeir Heiðar
Sunnud.
UF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Hrísmóa KaldaEnglish setterEinar Örn Rafnsson Unnur A. Unnsteinsdóttir 
Tiurfoten’s MílaEnglish setterHelga María VilhjálmsdóttirHelga María Vilhjálmsdóttir
OF 
Nafn hundsTegundEigandi Leiðandi 
Kaldbaks VaskurEnglish setterÞorsteinn FriðrikssonÞorsteinn Friðriksson
Veiðimela Bjn ÞokaGerman short-haired pointing dogHermann Örn PálssonHermann Örn Pálsson
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Örn HaraldssonGunnar Örn Haraldsson
Veiðimela Bjn FrostiGerman short-haired pointing dogIngi Már JónssonIngi Már Jónsson
Veiðimela Bjn OrriGerman short-haired pointing dogPétur Alan GuðmundssonPétur Alan Guðmundsson
Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dogLeifur Einar EinarssonLeifur Einar Einarsson
Hlaðbrekku IrmaGerman wire-haired pointing dogGeorge Stefan MarshallGeorge Stefan Marshall
Kaldbaks OrkaEnglish setterEyþór ÞórðarsonEyþór Þórðarson
Steinhlíðar Atlas English setterSteingrímur Hallur LundSteingrímur Hallur Lund
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir HeiðarÁsgeir Heiðar
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti Bendisprófs og breytingar fyrirkomulags

Bendisprófið – Skráningarfrestur

Við minnum á að skráningarfrestur fyrir Bendispróf Vorstehdeildar er til kl.23:59 Sunnudaginn 26. september

Við skráningu þarf að koma fram:
Prófnúmer: 502112
Nafn eiganda:
Nafn hunds:
Ættbókarnúmer:
Nafn leiðanda:
Flokkur:
Dagsetning/ar:

Greitt með millifærslu á reikning HRFÍ
515-26-707729
Kt.680481-0249
Setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is OG vorsteh@vorsteh.is

Gjaldskrá:

Veiðipróf 6.400 kr.
Veiðipróf 2ja daga 9.600 kr.
Veiðipróf 3ja daga 12.700 kr.


Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendisprófið – Skráningarfrestur

Bendisprófið – breyting, dagskrá og fl.

Ath, smá breyting hefur orðið á dagskrá
Föstudaginn 1.okt
Uf dómari Guðjón, OF dómari Robert Gill
Laugardaginn 2.okt
Uf dómari Robert Gill, Of dómari Guðjón
Sunnudaginn 3.okt
UF Guðjón, OF Robert Gill – eða blandað party
Einar Örn verður dómaranemi.
Einnig verður boðið upp á Alhliðapróf á sunnudaginn, sem Unnur Unnsteinsdóttir dæmir, Guðni Stefánsson til vara.
Sráningarfrestur er til miðnættis á Sunnudaginn 26.9

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendisprófið – breyting, dagskrá og fl.

Skráning hafin í Bendispróf Vorstehdeildar

Skráning er nú hafin í Bendispróf Vorstehdeildar
Dómarar verða Robert Gill og Guðjón Arinbjarnar.
Óskar Hafsteinn Halldórsson verður prófstjóri og Guðjón fulltrúi HRFÍ

Dagskrá er hér í annari færslu
http://www.vorsteh.is/?p=6613

Prófsvæðið er í kring um höfuðborgina.

Styrktaraðilar eru Bendir og Famous Grouse

Robert Gill frá Noregi, hann hefur veitt með standandi fuglahundum í um þrjátíu ár og tekið þátt í veiðiprófum í meira en 25 ár. Hann fékk dómararéttindin 2005 og hefur dæmt hinar mismunandi tegundir prófa fyrir standandi fuglahunda í fjöldamörgum prófum bæði í Noregi og Svíþjóð.

Guðjón Arinbjörnsson þekkjum við, en hann er einn af fyrstu fuglahundadómurum á Íslandi.

Hægt er að hringja í HRFI í síma 588 5255 og gefa upp kortanúmer og upplýsingar.
Upplýsingar sem þarf að hafa við höndina er:
Prófsnúmerið, sem er 502112 ,
Flokkur
Nafn eiganda,
nafn hunds,
ættbókanúmer hunds,
og nafn leiðanda.

:-)


Einnig er hægt að senda póst á hrfi@hrfi.is og  láta þessar upplýsingar þar inn og millifæra svo á félagið á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit á hrfi@hrfi.is
Gjaldskráin er hér undir  „Veiði og vinnupróf“ 

Sjáumst í góða skapinu 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Bendispróf Vorstehdeildar

Hlynur Þór Haraldsson látinn

Vinur okkar margra og vinur deildarinnar, Hlynur Þór Haraldsson lést á heimili sínu þann 2. september síðastliðinn í faðmi fjölskyldunnar eftir hetjulega og undir lokin erfiða baráttu við krabbamein.

Hlynur var um tíma í stjórn Vorstehdeildar og sinnti hann stjórnarstörfum af alúð og miklum áhuga. Hlynur hafði búið um tíma með fjölskyldu sinni í Noregi síðustu árin en flutti heim með fjölskyldunni fyrir jólin í fyrra.

Hlynur var einlægur aðdáandi Vorsteh hunda og átti hann þrjá slíka undir lokin. Þrátt fyrir að Hlynur væri hættur í stjórn var hann mjög bóngóður ef stjórn leitaði hjálpar hans, bæði fyrir og eftir hans stjórnarsetu. Hann fór alltaf beint í verkefnin sem hann tók að sér og kláraði þau fljótt og örugglega.

Við hjá Vorstehdeild sendum fjölskyldu Hlyns og aðstandendum, okkar innilegustu samúðarkveðjur.

Úför Hlyns fer fram í dag kl.15:00 og má sjá beint steymi frá athöfninni hér á þessari slóð https://www.youtube.com/watch?v=K72uI4oBbr0

Þeim sem vilja minnast Hlyns er bent á söfnunarreikning fjölskyldunnar sem er: 0370-22-037502 Kt: 310885-8199

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hlynur Þór Haraldsson látinn

Úrslit sumarsins

Ice Artemis Dáð

Eitthvað hefur dregist að setja inn úrslit sumarsins, en hér er það helsta sem snýr að Vorstehhundum.

Sóknar og meginlandspróf

Belcando prófið 26. júní
Ice Artemis Askur 1.eink. BP
Hlaðbrekku Irma. 1.eink
Ice Artemis Dáð.1. eink. B.P.

Ice Artemis Askur

Belcando prófið 27. Júni
Ice Artemis Askur 1.eink.
Hlaðbrekku Irma. 2.eink
Ice Artemis Dáð.1. eink.

Hlaðbrekku Irma

FHD próf 10. júlí
OF/ Meginlandshundapróf.
Ice Artemis Dáð, Vatn 10, Spor 10, Besti hundur OF

OF hefðbundið sækipróf
Hlaðbrekku Irma 2. eink.

FHD próf 11. júlí
OF/ Meginlandshundapróf.
Ice Artemis Dáð, Vatn 10, Spor 9.
Haðbrekku Irma Vatn 7, Spor 10.

Arion próf DESI 7. Ágúst
Hlaðbrekku Irma. 2.eink.
GG Sef. 1.eink
Sansas Bejla. 1.eink.
Ice Artemis Hríð. 1.eink. BHP.

Arion próf DESI 8. Ágúst
Sansas Bejla 1. eink
Hlaðbrekku Irma 2. eink
GG Sef 1. eink
Ice Artemis Hríð 1. eink

Sýningar


Norðurlandasýning 21.8

Snögghærður Vorsteh
Best Of Bread: Veiðimela Bjn Orri
Nánari úrslit hér:

Strýhærður Vorsteh
Best Of Bread: Ice Artemis Askur
Nánari úrslit hér:

Alþjóðleg sýning 22.8
Snögghærður Vorsteh
Best Of Bread: Veiðimela Bjn Orri
Nánari úrslit hér

Strýhærður Vorsteh
Best of Bread: Ice Artemis Bredda
Nánari úrslit hér:

Við óskum öllum til hamingju með frábæran árangur, vel gert !!
Vonum að sjá sem flesta á næstu viðburðum.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit sumarsins

Belcando prófið 26-27 júní

Styrktaraðilar: Belcando, Vínnes Famous grouse og JS Ljósasmiðjan

Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið þann 26. og 27. júni. Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki, prófsvæðið verður á Hafravatnsvæðinu.
Dómarar verða Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson, einnig sem fulltrúi HRFÍ. Prófstjóri er Ólafur Ragnarsson.

Styrktaraðilar prófsins eru Belcando www.vet.is sem gefa fóður, Vínnes styrkir okkur með Famous grouse og JS ljósasmiðja https://velaverkjs.is sem skaffa veitingar.

Sameiginleg æfing deildanna verður á föstudaginn 18 júní. Æfingin eru kjörið tækifæri fyrir nýbyrjendur jafnt sem lengra komna að taka þátt, einnig er frjálst að mæta og horfa á.  Æft verður í frjálsri leit, spori og vatni.

Deildin mun skaffa máva, en aðra bráð verður fólk að koma með sjálft.

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi æfingarnar eða prófið er hægt að hringja í
Guðni 8699974
Óli 8957263 
Unni 8667055

Skráning: Á skrifstofu HRFÍ sími 588-5255 opið frá kl. 10-15 á vikum dögum, eftir opnunartíma er hægt að senda inn skráningu á hrfi@hrfi.is og muna að senda með kvittun fyrir greiðslu sem þarf að ganga frá inn á reikning 515-26-707729 kt. 6804810249.
Gjald er 6400kr fyrir einn dag og 9600kr fyrir tvo daga.
Síðasti skráningardagur er 20.júní á miðnætti.
Tiltaka verður við skráningu: Veiðiprófsnúmer: 502107 Ættbókarnúmer hunds. Eigandi hunds. Nafn leiðanda. Í hvaða flokk er verið að skrá og hvaða dag.
Greiða verður um leið og skráning fer fram svo að skráning sé gild.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Belcando prófið 26-27 júní