Eyðublöð Veiðipróf og Sýningar

Umsagnir veiðiprófsárangra

Eyðublað sýningarárangrar

Þessi eyðublöð gerði Rafnkell Jónsson og vill leyfa okkur að nota blöð sem hann útbjó fyrir bæði sýningar og veiðipróf.

Gott er að færa yfir á þessi umsagnir dómara á bæði veiðiprófum og sýningum þar sem blekið hverfur með tímanum af blöðunum.

Vill Vorstehdeild þakka Rafnkeli fyrir að fá að birta þetta hér á vefnum.

Kveðja Vorstehdeild