Stigakeppni

Úrslit Stigakeppni Vorstehdeildar 2022

Hér má finna úrslit í stigakeppni Vorstehdeildar vegna ársins 2022.

Ný stigagjöf var tekin í gagnið og má hana finna hér.

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna stigagjafar, vinsamlegast sendið tölvupóst á póstfangið vorsteh@vorsteh.is fyrir fimmtudaginn 16. febrúar næstkomandi.


Úrslit Stigakeppni Vorstehdeildar 2021

Stigatafla 2021


Úrslit Stigakeppni Vorstehdeildar 2020

Stigatafla 2020


í vinnslu fyrir 2019

Hér er skortafla Vorstehdeildar sem unnið er eftir í stigakeppninni árið 2019:

Skortafla 2019

 Eftir árið eru stigahæstu hundar í Keppnisflokk, Opnum flokk og Unghundaflokk heiðraðir, einnig er stigahæsti hundur „Over All“ heiðraður.
Reglur stigakeppninar eru eftirfarandi og voru samþykktar á ársfundi deildarinnar 19.mars.
Staðan er svo þar fyrir neðan.

Stigakeppni Vorstehdeildar á árinu 2019

Eftir árið eru stigahæstu hundar í Keppnisflokk, Opnum flokk og Unghundaflokk heiðraðir, einnig er stigahæsti hundur „Over All“ heiðraður.

Af gefnu tilefni er það að sjálfsögðu þannig að til að fá skráð stig í t.d. OF stigakeppninni þarf að taka þátt í OF og fá stigin þar.

Eins er það þannig að til að taka þátt, og fá skráð stig í KF stigakeppninni verður að taka þátt í KF og fá stigin þar.

Eins er það þannig að til að taka þátt, og fá skráð stig í UF stigakeppninni verður að taka þátt í UF og fá stigin þar.

Ef ekki er tekið þátt, eða skorað, í neinum heiðarprófum/veiðiprófum/sækiprófum þá er hægt að fá skráð sýningarstigin í keppnina með eftirfarandi hætti.
(ATH. Stigagjöfin er samkvæmt Stigatöflu Vorstehdeildar)

Hundur sem er sýndur í UF og fær Excelent fær stigið sitt skráð í UF stigakeppnina. Hundur sem er sýndur í OF, og fær Excelent,  fær stigið sitt skráð í OF stigakeppnina.
Nýtt á árinu 2019, og var samþykkt á ársfundi deildarinnar er að Ungliðar fá sýningarstig skráð í UF stigakeppnina ( Unghundaflokk )

Hundar sem sýndir eru í  Vinnu/veiðihundaflokki, öldung, meistara, fá stigið sitt skráð í þá flokka stigakeppninar sem þeir hafa skorað í á heiðinni í veiðiprófi.
Ef hundur tekur þátt í þrem flokkum (hefur skorað stig í þrem flokkum, þ.e. UF, OF og KF) Þá fær hann sýningarstigin sín skráð í þeim flokkum.

Eins er það með sækiprófin, stig sem fengin eru þar telja í þeim flokkum sem tekið er þátt í á heiðinni ( UF, OF eða KF ) samanber sýningarstig.

Hundur sem tekur einungis þátt í sækiprófum fá stigin sín skráð í þá keppni sem sækiprófsflokkurinn segir til um. Þ.e. ef hundur er í UF flokki í sækiprófi fara stigin í UF Stigakeppnina og ef hann er að sama skapi í OF á sækiprófi fara stigin í OF stigakeppnina.

Sem dæmi: Hundur sem tekur þátt í OF á sýningu/sækiprófi og keppir í KF á heiðaprófi tekur sýningarstigið/sækiprófsstigið sitt með sér í KF stigakeppnina. En hann er einnig að nota  sýningarstigið/sækiprófsstigið sitt í þeim flokki sem flokkurinn segir til um í sækikeppninni ( í þessu dæmi OF)

Til að útskýra stigahæsta hund OA þá gæti það til dæmis verið hundur sem byrjar í UF, færist svo upp í OF á miðju ári og endar kannski í KF, fær stig í öllum flokkum sem leggjast saman, en þá telja sýningarstig/sækiprófsstig aðeins einu sinni.

Stigin þurfa ekki að koma úr mörgum flokkum, því hundur í KF gæti hæglega verið með flestu stigin OA úr þeim eina flokki.

Þetta er kannski augljóst, en rétt að hafa þetta á blaði sem nákvæmast. Ef álitamál koma upp á miðju tímabili úrskurðar stjórn.

Ef tveir eða fleiri eru jafnir að stigum eftir árið í UF stigakeppni eru þeir báðir viðurkenndir sem stigahæsti hundur í UF 1-2….eða 1-3 … eða … 1-4

Sama með OF, KF og OA.

Munum að þetta er gert til gamans og til þess að skapa skemmtilega stemmningu í kring um þetta frábæra sport og fá fólk og hunda til að taka þátt í veiðiprófum, sækiprófum og sýningum 🙂

Stigakeppni  Vorstehdeildar 2019 – staðan:

ATH. Ef sýningarstig er með spurningarmerki fyrir aftan, merkir það að hundur hefur verið sýndur í Meistara, Veiði/vinnuhunda eða Öldung og á eftir að taka þátt á heiðinni til að ákveða í hvaða stigakeppni stigið færist í. Þetta er sett inn svona til að halda því til haga.

Stigatafla 2016 samsett logo

————————————————————————————————–
Hér er skortafla Vorstehdeildar sem unnið er eftir í stigakeppninni árið 2018:

Skortafla 2018

 Eftir árið eru stigahæstu hundar í Keppnisflokk, Opnum flokk og Unghundaflokk heiðraðir, einnig er stigahæsti hundur „Over All“ heiðraður.
Reglur stigakeppninar eru eftirfarandi og voru samþykktar á ársfundi deildarinnar 19.mars.
Staðan er svo þar fyrir neðan.

Stigakeppni Vorstehdeildar á árinu 2018

Eftir árið eru stigahæstu hundar í Keppnisflokk, Opnum flokk og Unghundaflokk heiðraðir, einnig er stigahæsti hundur „Over All“ heiðraður.

Af gefnu tilefni er það að sjálfsögðu þannig að til að fá skráð stig í t.d. OF stigakeppninni þarf að taka þátt í OF og fá stigin þar.

Eins er það þannig að til að taka þátt, og fá skráð stig í KF stigakeppninni verður að taka þátt í KF og fá stigin þar.

Eins er það þannig að til að taka þátt, og fá skráð stig í UF stigakeppninni verður að taka þátt í UF og fá stigin þar.

Ef ekki er tekið þátt, eða skorað, í neinum heiðarprófum/veiðiprófum/sækiprófum þá er hægt að fá skráð sýningarstigin í keppnina með eftirfarandi hætti.
(ATH. Stigagjöfin er samkvæmt Stigatöflu Vorstehdeildar)

Hundur sem er sýndur í UF og fær Excelent fær stigið sitt skráð í UF stigakeppnina. Hundur sem er sýndur í OF, og fær Excelent,  fær stigið sitt skráð í OF stigakeppnina.

Hundar sem sýndir eru í  Vinnu/veiðihundaflokki, öldung, meistara, fá stigið sitt skráð í þá flokka stigakeppninar sem þeir hafa skorað í á heiðinni í veiðiprófi.
Ef hundur tekur þátt í þrem flokkum (hefur skorað stig í þrem flokkum, þ.e. UF, OF og KF) Þá fær hann sýningarstigin sín skráð í þeim flokkum.

Eins er það með sækiprófin, stig sem fengin eru þar telja í þeim flokkum sem tekið er þátt í á heiðinni ( UF, OF eða KF ) samanber sýningarstig.

Hundur sem tekur einungis þátt í sækiprófum fá stigin sín skráð í þá keppni sem sækiprófsflokkurinn segir til um. Þ.e. ef hundur er í UF flokki í sækiprófi fara stigin í UF Stigakeppnina og ef hann er að sama skapi í OF á sækiprófi fara stigin í OF stigakeppnina.

Sem dæmi: Hundur sem tekur þátt í OF á sýningu/sækiprófi og keppir í KF á heiðaprófi tekur sýningarstigið/sækiprófsstigið sitt með sér í KF stigakeppnina. En hann er einnig að nota  sýningarstigið/sækiprófsstigið sitt í þeim flokki sem flokkurinn segir til um í sækikeppninni ( í þessu dæmi OF)

Til að útskýra stigahæsta hund OA þá gæti það til dæmis verið hundur sem byrjar í UF, færist svo upp í OF á miðju ári og endar kannski í KF, fær stig í öllum flokkum sem leggjast saman, en þá telja sýningarstig/sækiprófsstig aðeins einu sinni.

Stigin þurfa ekki að koma úr mörgum flokkum, því hundur í KF gæti hæglega verið með flestu stigin OA úr þeim eina flokki.

Þetta er kannski augljóst, en rétt að hafa þetta á blaði sem nákvæmast. Ef álitamál koma upp á miðju tímabili úrskurðar stjórn.

Ef tveir eða fleiri eru jafnir að stigum eftir árið í UF stigakeppni eru þeir báðir viðurkenndir sem stigahæsti hundur í UF 1-2….eða 1-3 … eða … 1-4

Sama með OF, KF og OA.

Munum að þetta er gert til gamans og til þess að skapa skemmtilega stemmningu í kring um þetta frábæra sport og fá fólk og hunda til að taka þátt í veiðiprófum, sækiprófum og sýningum 🙂

Stigakeppni  Vorstehdeildar 2018 – staðan:

ATH. Ef sýningarstig er með spurningarmerki fyrir aftan, merkir það að hundur hefur verið sýndur í Meistara, Veiði/vinnuhunda eða Öldung og á eftir að taka þátt á heiðinni til að ákveða í hvaða stigakeppni stigið færist í. Þetta er sett inn svona til að halda því til haga.

Stigatafla 2016 samsett logo

 

 

 

 

 

Hér er skortafla Vorstehdeildar sem unnið er eftir í stigakeppninni árið 2017:

Skortafla 2017

 Eftir árið eru stigahæstu hundar í Keppnisflokk, Opnum flokk og Unghundaflokk heiðraðir, einnig er stigahæsti hundur „Over All“ heiðraður.

A.T.H. Hundar sem taka  þátt í UF, OF og KF taka með sér sýningarstig í alla flokka.

Til að útskýra stigahæsta hund OA þá gæti það til dæmis verið hundur sem byrjar í UF, færist svo upp í OF á miðju ári og endar kannski í KF, fær stig í öllum flokkum sem leggjast saman.
Stigin þurfa ekki að koma úr mörgum flokkum, því hundur í KF gæti hæglega verið með flestu stigin OA úr þeim eina flokki.
Sýningarstig gætu þá þessvegna talist tvisvar í OA þar sem „samtals“ reitirnir eru lagðir saman.

Munum að þetta er gert til gamans og til þess að skapa skemmtilega stemmningu í kring um þetta frábæra sport 🙂

 

Stigakeppni  Vorstehdeildar 2017 – staðan:

Stigatafla 2016 samsett logo

 

Hér er skortafla Vorstehdeildar sem unnið er eftir í stigakeppninni árið 2016:

Skortafla 2016

 Eftir árið eru stigahæstu hundar í Keppnisflokk, Opnum flokk og Unghundaflokk heiðraðir.

A.T.H. Hundar sem taka þátt í OF og KF taka með sér sýningarstig í báða flokka.
Stjórn vekur athygli á að á síðasta aðalfundi deildarinar þann 10/2 var samþykkt að eigendur hunda í deildinni sem taka þátt í viðburðum á vegum HRFÍ, veiðipróf/sýningum, eru sjálfir ábyrgir fyrir því að koma gögnum áleiðis til gangavarðar deildarinar, svo hægt sé að uppfæra stigagjöf í keppni stigahæstu hunda deildarinnar eins fljótt og kostur er.
Hægt er að skanna eða taka ljósmyndir af skor blaði og senda á vorsteh@vorsteh.is
Með fyrirfram þökk ,
Stjórn Vorstehdeidar

Stigakeppni  Vorstehdeildar 2016 – staðan:

Stigatafla 2016 samsett logo

 

2015

 urslit_2015_logo

2011

Stigakeppni Vorsteh 2011

 

2010

Stigakeppni Vorsteh 2010

Stigakeppni Vorsteh 2010

 

2009