Dagskrá veiðiprófa, eins og hún lítur út núna fyrir árið 2022 er svona (birt með fyrirvara um breytingar).
Dagskrá Veiðiprófa 2022
Heiðarpróf
19 – 20 mars UF/OF báða dagana FHD
1 -3 apríl UF/OF/ KF (KF 3.apríl) Vosteh
9 – 10 apríl UF/OF/KF ( KF 9. apríl) DESÍ
29 – 30 apríl og 1 maí UF/OF/KF (KF 1. maí) Norðanhundar
29. apríl – 1. maí UF/OF ÍRSK
16 – 18 september UF/OF/KF (KF 18. sept) Norðurhundar
23 – 35 september UF/OF/KF FHD
30 september – 2 október UF/OF/KF (KF 1 og 2 okt) Vorsteh
Meginlandspróf
23 – 24 apríl UF/OF/KF FHD
15 – 16 október UF/OF FHD
Sækipróf
25 -26 júní UF/OF Vorsteh
23 – 24 júlí UF/OF FHD
13 – 14 ágúst UF/OF DESÍ
—————————————————————–
Skýringar.
UF = Unghunda flokkur
OF = Opinn flokkur
KF = Keppnisflokkur
AH = Alhliðapróf
EL = Elite flokkur