Dagskrá sýninga

2019
NKU Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 8. júní
Alþjóðlegsýning 9. júní

Dómarar: Ann Carlström (Svíþjóð), Birgitta Svarstad (Svíþjóð), Carsten Birk (Danmörk), Gunnar Nymann (Danmörk), Jadranka Mijatovic (Króatía), Paul Scanlon (Írland), Péter Harsányi (Ungverjaland), Roxana Liliana Birk (Danmörk), Tanya Stockmari (Finnland) og Terje Lindström (Noregur).
Fyrri skráningafrestur, gjaldskrá 1: 28. apríl 2019, kl. 23:59
Seinni skráningafrestur, gjaldskrá 2: 12. maí 2019, kl. 23:59

Áætlaðir dómarar fyrir Vorsteh

Laugardagur: Gunnar Nymann, DK

Sunnudagur: Ann Carlström, SE

NKU Norðurlandasýning 24. ágúst
Alþjóðlegsýning 25. ágúst

Dómarar: Ann Ingram (Írland), Arne Foss (Noregur), Eva Rautala (Finnland), Fransesco Cochetti (Ítalía), Jochen Eberhart (Þýskaland), Jouko Leiviskä (Finnland), Karl Erik Johansson (Svíþjóð), Ralph Dunne (Írland), Sonny Ström (Svíþjóð) og Tomas Rohlin (Danmörk).
Fyrri skráningafrestur, gjaldskrá 1: 14. júlí 2019, kl. 23:59
Seinni skráningafrestur, gjaldskrá 2: 28. júlí 2019, kl. 23:59

​Winter Wonderland sýning – NKU Norðurlanda-, meistarastigs- & Crufts Qualification sýning 23.-24. nóvember
Dómarar: Antonio Di Lorenzo (Noregur), Hans Van den Berg (Holland), Karen Gilliland (Írland), Kurt Nilsson (Svíþjóð) og Saija Juutilainen (Finnland).
Fyrri skráningafrestur, gjaldskrá 1: 13. október 2019, kl. 23:59
Seinni skráningafrestur, gjaldskrá 2: 27. október 2019, kl. 23:59