Vorstehdeild HRFÍ
Header

Dagskrá sýninga

Sýningadagatal 2016.

Royal Canin hvolpasýning HRFI
Víðidal Reykjavík – 26.febrúar 2016
Dómarar: nánar auglýst síðar.
Síðasti skráningadagur er 14. janúar á fyrsta skráningafresti (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningardagur er 28. janúar á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2. skráningadagur)

Alþjóðleg sýning – Víðidal Reykjavík 
27.-28. febrúar 2016
Dómarar:  Dusan Paunovic (Serbíu), Leif Ragnar Hjort (Noregi), Þórdís Björg Björgvinsdóttir (Íslandi), Jean-Jacques Dupas (Frakkland),Tino Pehar (Króatíu)
Þórdís Björg dæmir Shih Tzu, Bichon frisé, Cavalier King Charles Spaniel og Poodle (allar stærðir, nema standard)
Síðasti skráningadagur er 14. janúar á fyrsta skráningafresti (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningardagur er 28. janúar á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2. skráningadagur)

Reykjavík Winner/Alþjóðleg sýning  23.-24.júlí 2016
Lilja Dóra dæmir Australian Shepherd, Collie Rough, Shetland Sheepdog og Labrador Retriever.

Alþjóðleg sýning, 3. – 4. september
Alþjóðleg sýning, 12.-13 nóvember

Berist skráningargjald ekki fyrir lok skráningar, er skráning ógild.

 

Berist skráningargjald ekki fyrir síðasta dag skráningar, er skráning ógild.

Sjá nánar á www.hrfi.is