Vorstehdeild HRFÍ
Header

Dagskrá Veiðiprófa

Dagskrá veiðiprófa  2016.

Próf nr. 501601 – 12-13. mars – FHD – Ellaprófið  Prófstjóri; Unnur Á.

Dómarar; Íslenskir dómarar

Þetta próf er fyrir UF, OF og KF.

Skráningafrestur rennur út 2.mars

Próf nr.501602 – 1-4 apríl  – Vorsteh deild – Prófstjóri; Gunnar Pétur Róbertsson og Lárus Eggertsson

Dómarar: Kjetil Kristiansen og Birger Knutsson

Þetta próf er fyrir UF, OF og KF.

Skráningafrestur rennur út 22.mars

Próf nr. 501603 – 23 – 24 apríl – ÍRSK – Prófstjóri:Bragi Valur Egilsson

Dómarar; íslenskur og erlendur

Þetta próf er fyrir UF, OF og KF.

Skráningafrestur rennur út 13.apríl

Próf nr. 501604 – 6 – 8 maí – FHD – Kaldaprófið – Prófstjórar: Ella og Raggi, Jón Garðar og Dagfinnur.

Dómarar; íslenskur og erlendur.

Þetta próf er fyrir UF, OF og KF.

Skráningafrestur rennur út 23.apríl.

Próf nr. 501505 – 17 og 19 júní –  Sækipróf – FHD/Vorsteh – Prófstjóri; Haukur

Dómarar: íslenskir

Þetta próf er fyrir UF og OF

Skráningafrestur rennur út 7.júní.

Próf nr. 501506 – 6 – 7  ágúst –  Sækipróf – FHD/Vorsteh – Prófstjóri; Lárus Eggertsson

Dómari: Gunnar Gundersen

Þetta próf er fyrir UF og OF

Skráningafrestur rennur út 27. júlí.

Próf nr. 501607 – 16 – 18 september – FHD  – Prófstjóri; Bragi Valur Egilsson

Dómarar; erlendir

Þetta próf er fyrir UF, OF og KF.

Skráningafrestur rennur út 7. september

Próf nr. 501608 – 30.sept og 1-2 október. – Vorstehdeild  – Prófstjórar: Lárus Eggertsson

Dómarar: Hannu Matti Liedes og Øivind Skurdal

Þetta próf er fyrir UF, OF og KF.

Skráningafrestur rennur út 23. september

Skráning í veiðipróf.

Skráning í veiðipróf fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma.
Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda skráningu á netfangið hrfi@hrfi.is og gefa upp kreditkortanúmer.

Tiltaka verður prófnúmer, ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Gjald í veiðipórf er;
1.dagur – 5000.-
2.dagar – 7.500.-
3.dagar – 10.000.-