Dagskrá veiðiprófa, eins og hún lítur út núna fyrir árið 2020 er svona (birt með fyrirvara um breytingar).
Heiðarpróf:
4 – 5 apríl – Vorstehdeild ( UF/OF/KF) Dómarar: Kjetil Kristiansen og Svafar Ragnarsson. Prófstjóri: Guðmundur Pétursson
18 – 19 apríl – Deild Enska setans (UF/OF/KF)
25 – 26 apríl – Svæðissfélag Norðurlands (UF/OF)
1 – 3 maí – Deild Írska setans (UF/OF/KF)
18 – 20 september – Fuglahundadeild (UF/OF/KF/AH)
2 – 4 október – Vorstehdeild (UF/OF/KF)
9 – 11 október – Svæðisfélag Norðurlands (UF/OF/KF)
Meginlandshundapróf:
24 – 25 apríl – Fuglahundadeild (UF/OF/EL)
17 – 18 október – Fuglahundadeild (UF/OF/EL)
Sóknarpróf:
20 – 21 júní – Vorsteheild (UF/OF)
11 – 12 júlí – Fuglahundadeild (UF/OF).
Skýringar.
UF = Unghunda flokkur
OF = Opinn flokkur
KF = Keppnisflokkur
AH = Alhliðapróf
EL = Elite flokkur