Greinasafn eftir: admin

Úrslit seinni dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Í dag var seinni dagur sækiprófs Vorstehdeildar.   Milt veður var og lítill vindur í byrjun en hægur andvari er leið á daginn.  Í lok dags voru grillaðar pylsur fyrir verðlaunaafhendingu.  Úrslit dagsins voru: Unghundaflokkur: Háfjalla Parma: 1. einkunn og besti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit seinni dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Úrslit fyrri dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Mjög góð stemmning var á fyrri degi sækiprófs Vorstehdeildar.  Þoka var í byrjun dags og mjög hægur andvari en bætti aðeins í vind er líða tók á daginn sem betur fer þar sem sólin skein og heitt var á hunda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit fyrri dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Góð skráning í ProPac sækiprófið um helgina

Góð skráning er í sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður næstu helgi.  Styrktaraðilar prófsins eru snati.is  umboðsaðili ProPac hundafóðurs og Innnes umboðsaðili Famous Grouse whiskey. Prófstjórar eru Gunnar s:  893-3123 og Lárus s: 861-4502 Dómari er Svafar Ragnarsson og fulltrúi HRFÍ … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð skráning í ProPac sækiprófið um helgina

Sækiæfingar þriðjudag og fimmtudag fyrir prófið næstu helgi

Vorstehdeild minnir á sækiæfingarnar þriðjudag og fimmtudag. Æfingarnar eru ætlaðar sérstaklega fyrir þá sem taka þátt í prófinu um næstu helgi en áhugasömum er frjálst að fylgjast með og taka þátt í æfingunum ef tími gefst til.  Æfingarnar og prófið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækiæfingar þriðjudag og fimmtudag fyrir prófið næstu helgi

Skráningafrestur fyrir sækipróf rennur út 12 ágúst

Skráningafrestur fyrir sækiprófið (alhliða) rennur út á miðnætti sunnudaginn 12 ágúst. Skráning fer fram á heimasíðu HRFÍ Stefnum á að hafa þetta 2ja daga próf ef næg þátttaka næst. Prófsvæðið er við Hvarleyrarvatn í Hafnarfirði. Miklar líkur eru að við … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningafrestur fyrir sækipróf rennur út 12 ágúst

Æfingar fyrir sækipróf

Æfingar fyrir sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður 18. og 19. ágúst byrja strax eftir Verslunarmannahelgi og verða kynntar nánar er nær dregur.  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir sækipróf

Skráningarfrestur á næstu sýningu HRFÍ

Minnum á að síðasti skráningardagur á ágústsýningu félagsins er miðvikudaginn 1. ágúst nk. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Hægt er að skrá á skrifstofu félagsins að Síðumúla 15 2. hæð eða hringja inn skráningu eða senda tölvupóst … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur á næstu sýningu HRFÍ

Æfing fellur niður!

Æfing fellur niður í dag vegna sumarleyfa. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing fellur niður!

Sækiæfing í dag fimmtudag á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Sækiæfingarnar fyrir sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður dagana 18. og 19. ágúst. Æfingin er á Suðurnesum við Snorrastaðatjarnir. Mæting er kl. 19 (leiðréttur tími, var 18) Allir velkomnir. Leiðarlýsing: Fljótlega eftir að keyrt er inn á Grindavíkurafleggjarann kemur skilti sem á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækiæfing í dag fimmtudag á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Fréttir frá stjórn

Undir liðnum nýliðakynning má sjá stolta eigendur hvolpa m.a. úr strýhærða Ice Artemisgotinu. Eigendur Vorstehhunda eru hvattir til að skrá sig í Vorstehdeildina með því að hringja á skrifstofu HRFÍ í s: 588-5255 eða senda tölvupóst á félagið í hrfi@hrfi.is … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fréttir frá stjórn