Greinasafn eftir: admin

Vorsteh helgi í Garðheimum 28 og 29 maí

Viljum minna á næstu helgi er stór helgi fyrir VORSTEH á Íslandi. Við ætlum að kynna tegundina og erum á fullu að undirbúa næstu helgi og við þurfum að fá alla sem eiga Vorsteh til að vera viðstadda þessa frábæru … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh helgi í Garðheimum 28 og 29 maí

Æfing mánudaginn 23.05.11

Við viljum minna á sporaæfingu með verður mánudagin 23.05.11.  Albert Steingrímsson hundaþjálfari heldur áfram í verklegri blóðsporaþjálfun, slóðin verður lengd og með beygjum. Verið er að bæta ofaná þekkingu þeirra sem voru í síðasta tíma.  Höfuð áhersla er á hunda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing mánudaginn 23.05.11

Ný heimasíða

Daginn gott fólk! Velkomin á nýja síðu Vorstehdeildar. Við hjá Vorstehdeild óskum eftir mönnum/konum í ritnefnd og er eitt hlutverkið í þeirri nefnd að sjá um að uppfæra heimasíðuna. Einnig óskum við eftir greinum, myndum og öðrum skemmtilegum fróðleik til … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ný heimasíða

Vorsteh got staðfest norðan heiða

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh got staðfest norðan heiða

Vorsteh helgi í Garðheimum

Okkur vantar myndir fyrir bækling sem við erum að láta gera fyrir Vorsteh helgina í Garðheimum þann 28-29 maí. Ef þú átt flottar veiðimyndir og líka fjölskyldumyndir sem mega fara í þennan bækling þá endilega sendu okkur myndir á diverss@mi.is … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh helgi í Garðheimum

Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands

Verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 18. maí kl. 20:00 Dagskrá: 1. Skipan fundarstjóra, fundarritara og lögmæti fundarins kannað 2. Skýrsla stjórnar HRFÍ 3. Ársreikningar félagsins ásamt skýrslum löggilts endurskoðanda og félagskjörinna skoðunarmanna fyrir síðastliðið ár, lagðir fram til … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands

VORSTEH HELGI Í GARÐHEIMUM 28-29 MAÍ

Esjugrundar Spyrna                                         Mynd: Pétur Alan Vorsteh helgi verður í garðheimum helgina 28-29 maí kl 13-17 báða dagana. Við óskum eftur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við VORSTEH HELGI Í GARÐHEIMUM 28-29 MAÍ

Flottur hópur mættur á sporaæfingu

Mynd: Pétur Alan Í kvöld kom vaskur hópur með hunda sína í fyrstu sporaæfinguna sem Albert stjórnaði. Var þetta fjölbreyttur hópur af hundum, mönnum og konum. Virkilega gaman að sjá svona marga flotta hunda mætta á svæðið og er greinilega … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Flottur hópur mættur á sporaæfingu

Sporaæfing kl 20:00 í kvöld mánudag

 Hér sést nett sporavinna:)                            Mynd fengin af Vorstehklúbb á facebook Við viljum minna á sporaæfingu með verður í kvöld mánudag 16.05.11. Albert Steingrímsson hundaþjálfari mun kenna … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sporaæfing kl 20:00 í kvöld mánudag

Mynd: Hilmar Már, Akureyri         vinci@internet.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við