





Fyrsta veiðipróf ársins 2025 var hið árlega Ella-próf, haldið af FHD. Fjórir glæsilegir fulltrúar Vorsteh-hunda tóku þátt, allir í opnum flokki: • Heiðnabergs Haki• Ljósufjalla Heiða• Zeldu DNL Rökkva• Heiðnabergs Milla Á fyrri degi prófsins náði Ljósufjalla Heiða 2. einkunn … Halda áfram að lesa
Ársfundur Vorstehdeildar var haldin í gær þann 05.03.2025 og þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir sig og einnig fyrir góðan fund. Kosið var í laus sæti og er ný stjórn svohljóðandi: ** Heiðraðir voru stigahæstu hundar ársins 2024 ** Við óskum … Halda áfram að lesa
Þá hefur Vorstehdeild fengið nýja styrktaraðila til liðs við sig fyrir árið 2025 og er það Dýrakofinn á Selfossi. Þau eru innflutningsaðilar fyrir Sportsmans Pride og Charm hundafóðrið. Auk þess sem búðin er stútfull af allkonar skemmtilegu dóti. Við hlökkum … Halda áfram að lesa
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn 5. mars 2025 kl: 18:15 í húsnæði HRFI að Melabraut 17, Hafnarfirði. Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið mars 2024 til mars 2025. Farið yfir ársreikning deildarinnar Kosning stjórnar, tvö sæti laus. Önnur mál Heiðrun stigahæstu hunda … Halda áfram að lesa
Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is Gömlu góðu verðlaunin frá Innnes láta aftur sjá sig og Non-Stop ætlar líka að gefa verðlaun! Einnig hefur heyrst að pylsuvagninn láti sjá sig 🙂 Prófnúmer er 502406 Síðasti skráningardagurinn er næsti fimmtudagur … Halda áfram að lesa
Er ekki komin tími til að skoða hvernig staðan er áður en við höldum í sækiprófin? Það höldum við nú. Þess má geta að hjá Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erró) sem er hæstur, að þar vantar inn einkunn fyrir … Halda áfram að lesa
Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is Prófnúmer er 502406 Síðasti skráningardagurinn er fimmtudagurinn 13. júní 2024 Prófsetning báða daganna er kl 09:00 og verður nánari staðsetning auglýst síðar. Prófsvæðið er Hólmsheiði og Hafravatn. Veitt verða verðlaun fyrir besta hund … Halda áfram að lesa
Deildir innan tegundahóps 7 héldu sameiginlega deildarsýningu 19.maí í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17 í Hafnarfirði. Dómari sýningar var Catherine Collins frá Írlandi, hringstjóri var Sóley Ragna, ritari var Erlen Inga og sýningarstjóri var Anna Guðjónsdóttir. Þökkum við þeim öllum … Halda áfram að lesa
Vorsteh hundum og leiðendum gekk vel í veiðprófi Norðurhunda sem fór fram helgina 26-27 apríl fyrir norðan. Dómarar prófsins voru Geir Rune Stensland og Karl Ole Jörgensen Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!
Frábær árangur náðist hjá Vorsteh hundum á meginlangshundaprófi Fuglahundadeildar sem fór fram helgina 20-21 apríl. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð. Við óskum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur.