Dómarakynning fyrir próf Vorstehdeildar – Robur prófið

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Andres Simensrud

Andres Simensrud er ný orðinn fimmtugur óvæntur og barnlaus. Býr í Vikersund, Andres er bæði með dómararéttindi í veiðiprófum og sækiprófum.

Hefur dæmt í mörg ár. Hlaut nýverið gull merki norska Vorstehkúbbsins fyrir ræktun. Andres er með 3 hunda á heimilinu.

Flutti til Noregs vorsteh hund frá Þýsklandi til að nota í ræktun.

Andres hefur aldrei komið til Íslands og spenntur að sjá landið.

 

 

auðun

Audun Kristiansen

Audun Kristiansen er 43 ára, giftur og  4 börn. Starfar sem verkstjóri í byggingariðnaði.

Hefur átt Vorsteh hunda í 25 ár. Á núna tvo hunda, annar er 1.árs gömul tík úr eigin ræktun. Auðun er mikill veiðimaður.

Hefur átt 5 hunda í keppnisflokki og einn af þeim var enskur pointer. Auðun hefur mikinn áhuga á sögu vorstehhundsins og ræktun.

Útskrifaðist sem dómari 2012 og hefur dæmt bæði á fjalli, lálendi og í skógi.

 

 

 

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.