Sporaæfing kl 20:00 í kvöld mánudag


Hér sést nett sporavinna:)                            Mynd fengin af Vorstehklúbb á facebook

Við viljum minna á sporaæfingu með verður í kvöld mánudag 16.05.11. Albert Steingrímsson hundaþjálfari mun kenna verklega blóðsporaþjálfun. Höfuðáhersla er á hunda sem eru um og yfir 2ja ára aldurinn. Æfingar fyrir yngri hunda eru á fimmtudögum. Hefst æfingin kl 20:00 og er hittingur við Sólheimakostsafleggjarann. Allir velkomnir og muna að taka með sér 1000 kr. Þetta er byrjunin á æfingum sem eru sérstaklega ætluð þeim sem ætla að taka þátt í alhliðaveiðiprófum en að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.