Úrslit úr Arion prófi DESÍ

Núna um helginar var haldið Arion prófi DESÍ
Dómari Roy Allan Skaret
Fimm hundar af níu fengu einkunn fyrri daginn
Úrslit 30.09
UF
Rjúpnabrekku Toro 2. Einkunn
Rjúpnabrekku Black með 1. Einkunn og besti hundur prófs
OF
Rjúpnasels Skrugga 3. Einkunn
Rjúpnasels Rán 2. Einkunn
og GG Sef 2. Einkunn og besti hundur prófs

Úrslit 01.10
Það voru 8 hundar sem byrjuð daginn og 8 hundar lönduðu einkunn
UF
Rjúpnabrekku Miro – 3. einkunn
Rjúpnabrekku Black – 3. einkunn
Vatnsenda Karma – 2. einkunn
Rjúpnabrekku Toro – 1. einkunn og besti hundur prófs
OF
Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku – 2. einkunn
Rjúpnasels Skrugga – 2. einkunn
Ice Artemis Mjölnir – 2. einkunn
Rjúpnases Rán – 1. einkunn og besti hundur prófs
Við óskum öllum einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn ?

Birt með fyrirvara um villur.B1A5A48B-3429-44A5-9392-AD21AC763684 227F6747-9C6A-4AA5-9011-42940B71BFA9

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.