Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Meginlandspróf Fuglahundadeildar 15 – 16. október.

Meginlandspróf Fuglanundadeildar var haldið helgina 15 – 16 otkóber dómari var svínn Adam Dschulnigg. Margir náðu að kára fulla einkunn í Meginlandsprófi og margir komnir hálfa leið. Veðrið var ekki að leika við menn og hunda þessa helgina, en vindasamt … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Meginlandspróf Fuglahundadeildar 15 – 16. október.

Alþjóðleg haustsýning HRFÍ.

Nú um helgina fer fram alþjóðlega haustsýning HRFÍ, í dag sunnudag var tegundhópur 7 sýndur. Allir Vorsteh hundarnir sem voru sýndir fengu flott umsögn, dómari var Stephanie Walsh frá Bretlandi. Snögghærður Vorsteh Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða Zeldu DNL Móri … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg haustsýning HRFÍ.

Lokadagur í Líflandspórfinu í dag.

Í dag fór fram lokadagurinn í Líflandspróf Vorstehdeildar og nú var komið að keppnisflokk. Sex hundar tók þátt. Dómarar dagsins voru Tore Chr Røed  og Pétur Alan Guðmundsson sem var jafnframt fulltúri HRFÍ. Það var norðanmaðurinn Dagfinnur Smári Ómasson sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lokadagur í Líflandspórfinu í dag.

Annar dagur í Líflandsprófinu í dag.

Annar dagur af þremur í Líflandsprófi Vorstehdeildar var í dag. Í dag mættu níu hundar í opin flokk og þrír hundar í unghundaflokk. Dómari dagsins var Tore Chr Røed og fulltrúi HRFÍ var Pétur Alan Guðmundson. Ein einkunn kom í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í Líflandsprófinu í dag.

Fyrsti dagur í Líflandsprófi Vorstehdeildar í dag.

Fyrsti dagur af þremur í Líflandsprófi Vorstehdeildar var í dag. Í dag mættu 7 hundar allir í opnum flokk. Það ringdi vel á menn og hunda fyrri hluta dagsins, en töluvert var af flugli og áttu allir hundar áttu möguleika … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagur í Líflandsprófi Vorstehdeildar í dag.

Þátttökulisti í Líflandsprófi Vorstehdeildar nk. helgi

Föstudagur – Unghundaflokkur Arkenstone Með Allt á Hreinu – AKA – Erró – Snögghræður Vorsteh Ljósufjalla Vera – Strýhærður Vorsteh Föstudagur – Opinn flokkur Hrimlands KK2 Ronja – Breton Kaldbaks Orka – Enskur setter Langlandsmoens Black Diamond – Enskur pointer … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulisti í Líflandsprófi Vorstehdeildar nk. helgi

Lokadagur í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Lokadagur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar var haldin í dag, sunnudag. Þrátt fyrir gular og appelsinugular veður viðvaranir tókst að halda keppnisflokk. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi. 1. sæti Bretoninn – Rypleja’s Klaki m/6 fuglavinnur, þar af 3 m/reisningu – Leiðandi Dagfinnur Smári … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lokadagur í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Dagur tvö í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Í dag fór fram annar dagur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar. Vond veðurspá var fyrir daginn um allt land en veður hélst þó ágætt framan af degi. Engin einkunn náðist í unghundaflokki en í opnum flokk komu eftirtaldar einkunnir í hús. Strýhærða … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur tvö í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Fyrsti dagurinn í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Fyrsti dagurinn af þremur í Áfangafellsprófi Fuglanundadeildar var í dag. Það er skemmst frá því að segja að snögghærði Vorsteh-inn Veiðimela Cbn Klemma og Brynjar Sigurðsson lönduðu 2. einkunn í alhliðaprófi í unghundaflokki og Klemma einnig besti hundur in unghundaflokki. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagurinn í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Fyrsta heiðarpróf haustsins haldið um helgina

Fyrsta heiarpróf haustsins var haldið nú um helgina, 17 – 18 september á vegum Norðanhunda. Dómari prófsins var Guðjón Arinbjarnarson, prófsvæðið var Vaðlaheiðin. Á laugardeginum var opni flokkur og þeir sem hlutu einkunn þann daginn voru Brentonarnir, Klaki og Hríma, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta heiðarpróf haustsins haldið um helgina