Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Líflandssækiprófið var haldið um helgina

Líflandssækipróf Vorstehdeildar var haldið nú um helgina 25 – 26 júní. Átta unghundar og þrír hundar í opnum flokk voru skráðir til þátttöku. Á laugardeginum var prófið haldið við gamla Þingavallarveginn (Kóngsveginn) og á Hafravatni, á sunnudeginum var prófið haldið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflandssækiprófið var haldið um helgina

LEIÐBEININGAR FYRIR BRÁÐ Á SÆKIPRÓFUM.

Líkt og í Noregi hefur hér heima verið samþykkt undanþága frá núverandi veiðiprófsreglum fyrir sækipróf, þessi undanþága verður svo endurskoðuð á næsta ári.  Tekið skal fram að allt sem gilti áður er enn í gildi, þetta er einungis viðbót sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við LEIÐBEININGAR FYRIR BRÁÐ Á SÆKIPRÓFUM.

Líflands-sækiprófið, þátttökulisti

Þátttökulisti fyrir komandi sækipróf dagana 25 og 26 júní er eftirfarandi Unghundaflokkur Ice Artemis Ariel – Strýhærður Vorsteh – Leiðandi Arnar Már Ellertsson Ljósufjalla Heiða – Strýhærður Vorsteh – Leiðandi Friðrik Þór Hjaltason Vinaminnis Móa – Weimaraner – Leiðandi Arna … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflands-sækiprófið, þátttökulisti

Virðum varptíma rjúpunar

Stjórn deildarinnar hefur borist ábending um að einstaklingar séu að æfa á rjúpu nú í miðjum varptíma ( hundur tekur stand, reisir o.s.frv.).Við viljum góðfúslega biðja um að varptími rjúpunar sé virtur og að hún sé látin í friði. Nú … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Virðum varptíma rjúpunar

Hefur þú áhuga á að leggja deildinni lið?

Stjórn Vorsthedeildar óskar eftir deildarmeðlinum í eftirfarandi nefndir; Fjáröflunarnefnd Fræðslu- göngu- og æfinganefnd Sýningarnefnd Áhugasamir eru hvattir til að senda póst á netfang deildarinnar, vorsteh@vorsteh.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hefur þú áhuga á að leggja deildinni lið?

Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Vorstehdeild mun bjóða upp á sýningaþjálfun fyrir komandi sýningu þann 11-12 júní nk. Boðið verður upp á þrjú skipti 24. maí þriðjudagur kl.20:00 – 21:00 31. maí þriðjudagur kl. 20:00 – 21:00 6.júní – mánudagur kl.20:00 – 21:00 Staðsetning : … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Hvílum heiðarnar.

Nú er kominn sá tími árs að við hættum að fara upp á heiði að æfa, rjúpan er farin að para sig og undirbúa varp og öll viljum við að það takist sem best svo nóg verði af fugli í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðarnar.

Prófstjórnanámskeið.

Til stendur ef næg þátttaka fæst að halda prófstjóranámskeið og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi deildanna að kynna sér hlutverk prófstjórans.Áætlað er að námskeiðið sé ein kvöldstund þar sem farið verður yfir skyldur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófstjórnanámskeið.

Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.

Í dag var lokadagur í prófi Norðanhunda og þá var komið að keppnisflokk. Þrjú sæti náðust í dag og áttu Enskir Setar daginn. 1. sæti Steinahlíðar Atlas, eigandi Hallur Lund. 2. sæti Rjúpnasels Orka, eigandi Eyþór Þórðarson og 3. sæti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.

Annar dagur í prófi Norðanhunda.

Öðrum degi í prófi Norðandhunda laug í gær, laugardaginn 30.apríl. Einkunnir dagsis vor þær að unghundurinn Ice Artemis Aríel fékk 2. einkunn og besti unghundurinn og besti unghundir prófins í heild. Eignadi Aríel er Arnar M. Ellertsson og óskum þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í prófi Norðanhunda.