Vorstehdeild HRFÍ
Header

Bendisprófið 2017 – Úrslit

október 8th, 2017 | Posted by Stjórnarmeðlimur Ritari in Forsíðufrétt

Fyrri dagur Vorsteh Bendis prófs.

Þrír hundar með einkunn í dag. Dagfinnur og Kolka 1 einkunn Björgvin og Blökk 2 einkunn og Friðrik og Jökull 2 einkunn.

E4C789CA-8E79-48D1-A720-FF95568A5B62

 

Seinni dagur Vorsteh Bendis prófs

Vatnsenda Karma og Haukur Reynisson 1 einkunn í UF og GG Sef og Guðni Stefánsson 1 einkunn í OF Veiðimela Jökull og Friðrik Friðriksson 2 einkunn og Lalli og Mjölnir 3 einkunn. Rjúpnabrekku Toro í UF og Kristinn Þór Einarsson 2 einkunn.

 

Keppnisflokkur:

Gáta 1 sæti.Með meistarstigi. Kolka 2 sæti Þoka 3 sæti í Keppnisflokk í dag

 

47E255E1-F1E5-409C-8FB2-BE2D7D5EDD88

 

 

Til hamingju allir sem einn!

 

Stjórn Vorstehdeilar vill þakka dómurum, prófstjóra, þátttakendum og styrktaraðilunum Bendi, Famous Grouse og Fresco!

 

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.