Æfing í kvöld fimmtudag

Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk setterdeild verða með æfingu kvöld fimmtudag kl 20:00.

Hittingur við Sólheimakotsafleggjara og eru allir fuglahundamenn og konur hjartanlega velkomin.

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.