Barking Head próf DESÍ úrslit.

Lárus    Hópur desi seinni
Um helgina fór fram Barking Head próf DESÍ. Dómari var Arnfinn Holm.
Vorstehhundar gerðu það mjög gott á laugadeginum 🙂
Ice Artemis Mjölnir og Lárus fengu 1.einkunn í OF og besti hundur prófs í OF, og Veiðimela Krafla og Einar fengu 2. einkunn í OF.
Í Unghundaflokk fékk Rjúpnabrekku Toro  1. einkunn og varð besti hundur prófs í UF og Enski Pointerinn Vatnsenda Karma fékk einnig 1. einkunn


Seinni daginn – sunnudaginn, féllu allir úr prófi í OF, en unghundarnir uppskáru vel.
Eftirfarandi hundar fengu einkunn:
Vatnsenda Karma 2. einkunn
Rjúpnabrekku Miro 1. einkunn
Rjúpnabrekku Fríða 1.einkunn
Rjúpnabrekku Toro 1. einkunn
Rjúpnabrekku Black 1. einkunn og besti hundur prófs.
Nánar hér 🙂
Við óskum öllum einkunnarhöfum til hamingju og DESÍ til hamingju með flott próf.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.