Kaldapróf FHD – Úrslit

Kaldi 2018 KF sunnud

Keppnisflokkurinn á sunnudag. Vorsteh í 3 af 4 sætum 🙂 Og Karri með 1.sæti og meistarastig. Til hamingju með árangurinn allir 🙂

Kaldapróf FHD var haldið um helgina norðan heiða.  Gert var út frá Ytri Vík að venju og prófin sett þar á morgnana og farið á ný prófsvæði.
Dómarar voru Ronny Hartviksen, Andreas Björn og Svafar Ragnarsson
Fulltrúi HRFÍ í prófinu var Svafar Ragnarsson og prófstjórar voru : Unnur Unnsteinsdóttir, Páll Kristjánsson og Guðbjörg Guðmundsdóttir.

Föstudagur:
Keppnisflokkur:
1.sæti Hafrafells Hera ES
2.sæti Húsavíkur Kvika ES
Opinn flokkur:
3.einkunn Hugo Vizla og besti hundur í opnum flokk
Unghundaflokkur:
2.einkunn Ryplejas Klaki Breton og besti unghundur
2. einkunn Rampen’s Nina Vorsteh
3. einkunn Sångbergets Jökulheima Laki Vorsteh
3. einkunn Fóellu Skuggi Breton

Laugardagur
Keppnisflokkur:
1.sæti Húsavíkur Kvika ES
Opinn flokkur:
1.einkunn Fóellu Kolka Breton og besti hundur í opnum flokk.
3.einkunn Hugo Vizla
Unghundaflokkur:
1. einkunn Rypleja’s Klaki Breton og besti unghundur
1. einkunn Sångberget’s Jökulheima Laki Vorsteh
1. einkunn Fóellu Aska Breton
3. einkunn Rampen’s Ubf Nina Vorsteh
3. einkunn Fóellu Skuggi Breton

Sunnudagur
Keppnisflokkur:
1.sæti Veiðimela Karri / meistarastig. Vorsteh
2.sæti Heiðnabergs Bylur Vorsteh
3.sæti Hafrafells Hera ES
4.sæti Veiðimela Jökull Vorsteh
Opinn flokkur:
2.einkunn Vatnsenda Karma EP
Unghundaflokkur:
2.einkunn Fóellu Aska Breton

Góður Vorstehdagur Sunnudagurinn 🙂

Innilega til hamingju öll með árangurinn, sætin og einkunnir !

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.