Sækikeppni !!

Sækikeppni 2018 augl
Á þriðjudaginn 12.júní kl 18:30 verður haldinn SÆKIKEPPNI á vegum Vorstehdeildar. Lagt verður upp úr því að hafa þetta létt og skemmtilegt, og gætu dummy og fuglar verið notað.
Allar hundategundir í Tegundarhóp 7 velkomnar.
Vegleg verðlaun verða í boði Famous Grouse og Belcando.
Líkleg staðsetning er við tankana á Hólmsheiði.
Guðjón Arinbjarnarson dæmir.
Hittumst, höfum gaman, grillum pylsur og vinnum með hundana.
Keppnisgjald er 2000kr.
Kt. 580711-1380
Banki: 0327-26-057111
eða á staðnum í seðlum 😉

Nú er bara að nýta góða veðrið í að rifja upp sækiæfingarnar 🙂
Skráning sendist á Vorsteh@vorsteh.is

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.