Úrslit júnísýningar HRFÍ

Júnísýning HRFÍ var haldin á Viðistaðatúni í Hafnarfirði um helgina. Nýtt svæði, glæsilegt og gaman að hafa sýningu í miðjum bænum.
Þetta byrjaði með Hvolpasýningu á föstudeginum, þar voru tveir snögghærðir sýndir:
Í 3-6 mánaða var Zeldu BST Nikita með Heiðursverðlaun og 1.sæti, fór áfram í besta hvolp en ekki sæti þar.
Í 6-9 mánaða var Fjallatinda Freyr með 1.sæti
Dómari var Dina Korna frá Eistlandi

Úrslit laugardagsins voru þannig í snögghærðum Vorsteh að
ISCh. CIB RW-17 Veiðimela Jökull varð besti hundur tegundar og besti rakki, BOB, Excelent, CK, Norðulandameistarastig og RW-18.
Sangbergets Jökuleima Laki varð annar besti rakki, fékk Excelent, CK, ungliðameistarastig, Ísl-meistarastig og vara Norðurlandameistarastig.
Veiðmela Karri 3. besti hundur tegundar, fékk Excelent, meistaraefni.
Rugdelias OKE Tiur 4. sæti, fékk Excelent og M.efni

Í Strýhærðum Vorsteh urðu úrslit þannig að besti hundur tegundar og besta tík varð
C.I.E. ISShCh RW-16 Ice Artemis Hera fékk Ecelent, BOB, CK, NKU-CC og RW-18
2.sæti í tíkum fékk Munkefjallets Mjöll EX, M.Stig,Res-NKU CC.
Besti rakki og annar besti hundur tegundar varð GG Sef , fékk Excelent, BOS, CK, ísl-meistarastig, og RW-18
Dómari var Dina Korna frá Eistlandi

Á sunnudeginum voru úrslitin þannig í snögghærðum Vorsteh
Besti hundur tegundar og besti rakki varð Rugdelias OKE Tiur excellent, CK,ísl.meistarastig og CACIB
Sangbergets Jökuleima Laki 2. Besti hundur tegundar, fékk excellent, ck og ungliðameistarastig og varð ungliðameistari.
ISCh. CIB RW-17 Veiðimela Jökull 3. Besti hundur tegundar, fékk exelent og CK.
Veiðimela Karri fékk Very good.
Veiðmela Yrja fékk Very good.

Í Strýhærðum Vorsteh urðu úrslitin á sunnudeginum þannig:
BOB, Besti hundur tegundar og besti rakki: RW-18 GG Sef sem fékk Excelent, CK, ísl-meistarastig, og CACIB
BOS og besta tík: C.I.E. ISShCh RW-16-18 Ice Artemis Hera fékk Excelent, CK, og CACIB
Önnur besta tík varð Munkefjallets Mjöll EX, M.Stig, V-CACIB
Dómari var Hans Almgren frá Svíþjóð

Við óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn 🙂
Birt með fyrirvara um villur 😉
Hér eru nokkrar myndir frá helginni 🙂
Júnísýning laugardagur vorsteh úrslit Júní strý 1 júní tiur
Júní strý 1 og 2 júní strý 2 júní Laki
júní stögg hóp júní stry 4 júní stry 3

 

Hvolparnir:

júní hvolp3 júní Hvolp2 júní hvolp1

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.