Skráning í fullum gangi í Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar

laki3
Skráning er hafin í Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 23-24 júní.
Það verður boðið upp á UF og OF báða dagana.
Skráningarfrestur er til 23:59 þann 18.júní
Dómari verður Ellen Marie Imshaug
Dómarakynning HÉR.
Prófstjóri verður Diana Sigurfinnsdóttir
Fulltrúar HRFÍ verða Egill Bergman og Pétur Alan Guðmundsson.
Styrktaraðilar ásamt Ljósasmiðjunni eru Uniq og Famous Grouse 
Fyrsta sækipróf ársins, frábær dómari …..og sumarið verður komið þarna 😉
Hægt er að hringja í HRFI í síma 588 5255 og gefa upp kortanúmer og upplýsingar.
Upplýsingar sem þarf að hafa við höndina er: Prófsnúmerið, sem er 501807, Nafn eiganda, nafn hunds, ættbókanúmer hunds, og nafn leiðanda. Annars getur skrifstofan líklega hjálpað til við að finna út úr ættbókarnúmerinu ef það er ekki klárt.
Einnig er hægt að senda póst á hrfi@hrfi.is og  láta þessar upplýsingar þar inn og millifæra svo á félagið á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit á hrfi@hrfi.is
Gjaldskráin er hér undir  „Veiði og vinnupróf

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.