Vorstehdeild HRFÍ
Header

Þáttökulisti Ljósasmiðjuprófsins

júní 21st, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt

Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar verður sett kl.9 á Laugardag í Sólheimakoti.
Deildin skaffar máva, en ef leiðendur vilja nota aðra bráð þá verða þeir að koma með hana sjálfir.

Prófstjóri er Díana Sigurfinnsdóttir

Dómaranemar verða Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson.
Fulltrúi HRFÍ á laugardag er Egill Bergman og á sunnudaginn Pétur Alan Guðmundsson.
Munið að koma klædd eftir veðri, og þótt að spáin sé þannig að við ættum að sleppa vel, er gott að hafa regnhlíf – eða sjógalla ef út í það er farið – til taks í bílnum 😉
Sjáumst hress 😀
Þáttökulisti Ljósasmiðjuprófsins HÉR

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.