Úrslit sýninga, helgina 25-26 ágúst.

25.ágúst Norðurlandasýning

Dómari Sjoerd Jobse frá Svíþjóð.
Snögghærður Vorsteh
Rakkar:
Ungliðaflokur.
Rugdelias OKE Tiur Exelent og fyrsta sæti í ungliðaflokk.
Fjallatinda Skuggi very good og 2. sæti í ungliðaflokk.
Fjallatinda Hugo very good og 3. sæti í ungiðaflokk.
Vinnuhundaflokkur:
Sangbergets Jökulheima Laki exelent og 1. sæti í vinnuhundaflokk.
Meistaraflokkur:
C.I.B. ISCh RW 17-18 Veiðimela Jökull exelent , meistarastig, norðurlandastig og 1. sæti í meistaraflokk og BOB 🙂 BESTI HUNDUR TEGUNDAR 🙂
Tíkur:
Fjallatinda Daniela Darz Bór exelent og 1 sæti í ungliðaflokk.

Strýhærður Vorsteh
Rakkar:
Ice Artemis Mjölnir: Excl. 2. Besti rakki
GG Sef: Excl., CK, CC, NKU-CC, BOB og BIG-3  🙂 BESTI HUNDUR TEGUNDAR OG 3. SÆTI Í GRÚBBU 🙂
Tíkur:
C.I.E. ISShCh RW-16-18 Ice Artemis Hera: Excl., CK, CC, NKU-CC og BOS

26. ágúst Alþjóðleg sýning

Dómari Frank Christiansen frá Noregi.
Snögghærður Vorsteh
Rakkar:
Ungliðaflokkur.
Fjallatinda Skuggi exelent 1. sæti í ungliðaflokk.
Fjallatinda Hugo very good 2. sæti í ungliðaflokk.
Rugdelias OKE Tiur exelent 1. sæti unghundaflokk 2. sæti besti hundur teg. Vara-CACIB
Vinnuhundaflokkur:
Sangbergets Jökulheima Laki exelent og 1 sæti í vinnuhundaflokk. BOB. C.I.B. 🙂 BESTI HUNDUR TEGUNDAR 🙂
Meistaraflokkur:
ISCh RW 17-18 Veiðimela Jökull exelent og 3 sæti í besti hundur teg.

Tíkur:
Fjallatinda Daniela Darz Bór exelent og 1 sæti í ungliðaflokk.

Strýhærður Vorsteh
Tíkur:
C.I.E. ISShCh RW-16-18 Ice Artemis Hera: Excl., CK, CC, CACIB, BOB og BIG-2 🙂 BESTI HUNDUR TEGUNDAR OG 2. SÆTI Í GRÚBBU 🙂

Innilega til hamingju allir með árangurinn 🙂
Birt með fyrirvara um villur.

Myndir af bestu hundum tegundar um helgina

Jökull2

Jökull

Hera

Hera

Guffi

GG Sef

Laki

Laki

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.