Vorstehdeild HRFÍ
Header

Úrslit sýninga, helgina 25-26 ágúst.

ágúst 28th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt

25.ágúst Norðurlandasýning

Dómari Sjoerd Jobse frá Svíþjóð.
Snögghærður Vorsteh
Rakkar:
Ungliðaflokur.
Rugdelias OKE Tiur Exelent og fyrsta sæti í ungliðaflokk.
Fjallatinda Skuggi very good og 2. sæti í ungliðaflokk.
Fjallatinda Hugo very good og 3. sæti í ungiðaflokk.
Vinnuhundaflokkur:
Sangbergets Jökulheima Laki exelent og 1. sæti í vinnuhundaflokk.
Meistaraflokkur:
C.I.B. ISCh RW 17-18 Veiðimela Jökull exelent , meistarastig, norðurlandastig og 1. sæti í meistaraflokk og BOB :-) BESTI HUNDUR TEGUNDAR :-)
Tíkur:
Fjallatinda Daniela Darz Bór exelent og 1 sæti í ungliðaflokk.

Strýhærður Vorsteh
Rakkar:
Ice Artemis Mjölnir: Excl. 2. Besti rakki
GG Sef: Excl., CK, CC, NKU-CC, BOB og BIG-3  :-) BESTI HUNDUR TEGUNDAR OG 3. SÆTI Í GRÚBBU :-)
Tíkur:
C.I.E. ISShCh RW-16-18 Ice Artemis Hera: Excl., CK, CC, NKU-CC og BOS

26. ágúst Alþjóðleg sýning

Dómari Frank Christiansen frá Noregi.
Snögghærður Vorsteh
Rakkar:
Ungliðaflokkur.
Fjallatinda Skuggi exelent 1. sæti í ungliðaflokk.
Fjallatinda Hugo very good 2. sæti í ungliðaflokk.
Rugdelias OKE Tiur exelent 1. sæti unghundaflokk 2. sæti besti hundur teg. Vara-CACIB
Vinnuhundaflokkur:
Sangbergets Jökulheima Laki exelent og 1 sæti í vinnuhundaflokk. BOB. C.I.B. :-) BESTI HUNDUR TEGUNDAR :-)
Meistaraflokkur:
ISCh RW 17-18 Veiðimela Jökull exelent og 3 sæti í besti hundur teg.

Tíkur:
Fjallatinda Daniela Darz Bór exelent og 1 sæti í ungliðaflokk.

Strýhærður Vorsteh
Tíkur:
C.I.E. ISShCh RW-16-18 Ice Artemis Hera: Excl., CK, CC, CACIB, BOB og BIG-2 :-) BESTI HUNDUR TEGUNDAR OG 2. SÆTI Í GRÚBBU :-)

Innilega til hamingju allir með árangurinn :-)
Birt með fyrirvara um villur.

Myndir af bestu hundum tegundar um helgina

Jökull2

Jökull

Hera

Hera

Guffi

GG Sef

Laki

Laki

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.