Vorstehdeild HRFÍ
Header

Vorsteh gerði það gott í Royal Canin prófinu

september 23rd, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt

Í Keppnisflokki á fyrri degi Royal Canin prófs FHD varð í fyrsta sæti  C.I.B. ISCh RW-17 Veiðimela Jökull og í öðru sæti varð ISShCh Ice Artemis Mjölnir.
Glæsilegt hjá okkar mönnum :-)
Dómarar voru Mads Hanssen og Guðjón Arinbjörnsson
Á seinni degi prófsins sérist röðunin við og ISShCh Ice Artemis Mjölnir hafði betur og varð í fyrsta sæti en C.I.B. ISCh RW-17 Veiðimela Jökull varð í öðru. Fjórir hundar fengu sæti seinni daginn. 
Dómarar seinni daginn voru Christian Sletbakk og Guðjón Arinbjörnsson
Veiðimela Jökull var svo valinn besti hundur í KF samanlagt yfir helgina og fékk verðlaun kennd við Áfangafell :-)

Glæsilegur árangur, hjartanlega til hamingju með árangurinn Friðrik og Lárus
FHD fyrri dagur h2018 FHD seinni dagur h2018

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.