Vorsteh gerði það gott í Royal Canin prófinu

Í Keppnisflokki á fyrri degi Royal Canin prófs FHD varð í fyrsta sæti  C.I.B. ISCh RW-17 Veiðimela Jökull og í öðru sæti varð ISShCh Ice Artemis Mjölnir.
Glæsilegt hjá okkar mönnum 🙂
Dómarar voru Mads Hanssen og Guðjón Arinbjörnsson
Á seinni degi prófsins sérist röðunin við og ISShCh Ice Artemis Mjölnir hafði betur og varð í fyrsta sæti en C.I.B. ISCh RW-17 Veiðimela Jökull varð í öðru. Fjórir hundar fengu sæti seinni daginn. 
Dómarar seinni daginn voru Christian Sletbakk og Guðjón Arinbjörnsson
Veiðimela Jökull var svo valinn besti hundur í KF samanlagt yfir helgina og fékk verðlaun kennd við Áfangafell 🙂

Glæsilegur árangur, hjartanlega til hamingju með árangurinn Friðrik og Lárus
FHD fyrri dagur h2018 FHD seinni dagur h2018

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.