Nokkur atriði til að hafa í huga…

dog shouting into a white and red megaphone

Bendispróf Vorstehdeildar verður haldið  dagana 5-7 okt, eða næstu 3 daga.
Prófið verður sett alla dagana kl 9 í Sólheimakoti, nema annað verði auglýst hér á Vorsteh.is
Hundar í Keppnisflokki og Opnum flokki skaffa sjálfir rjúpu til prófs.
62 skráningar eru í prófið !! og er þáttökulistinn HÉR 
Dómarakynningin er HÉR
Sjáumst öll hress í kotinu og eigum góða daga saman 🙂

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.