Vorstehdeild HRFÍ
Header

Íslensk útrás

október 9th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt

Gaman að segja frá því að íslenskur hundur Ice Artemis Freyja er í Strýhærða Vorsteh liðinu í NM Lavland um næstu helgi.
Lárus Eggertsson ræktaði  Freyju undan Yrju og Krageborg Mads.
Við sendum góða strauma í strýhærða liðið og höldum með okkar íslensku hundum :-)
Smellið á myndina…
NM Lavland

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.