Vorstehdeild HRFÍ
Header

Norðurljósasýning HRFÍ

febrúar 26th, 2019 | Posted by admin in Forsíðufrétt

Tiur 2.BIG     Strý

Um helgina fór fram Norðurljósasýning HRFÍ.
Í snögghærðum Vorsteh var það Rugdelias ØKE Tiur sem sigraði og varð besti hundur tegundar.  Hann náði svo líka þeim árangri að verða Norðurljósameistari. Tiur fór svo í úrslit í Grúbbu 7 og lenti þar í 2.sæti sem er frábær árangur :-)
Besta tík var dóttir hans Zeldu BST Nikíta.
Nánari úrslit má finna HÉR

Í strýhærðum Vorsteh sigraði Gyvel sem er nýinnflutt ungliðatík :-)
Besti rakki tegundar varð Ice Artemis Mjölnir
Nánari úrslit má finna HÉR

Bæði snögghærða tíkin Nikita og sú strýhærða Gyvel voru of ungar til að fá CACIB

Við óskum öllum innilega til hamingju með einkunnir og sæti :-)

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.