Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2018

20181005_125738 Laki

Stigakeppni Vorstehdeildar 2018 er haldin ár hvert.
Stigahæsti hundur í KF var Veiðimela Jökull með 41 stig.
Stigahæsti hundur í OF var Veiðimela Jökull með 26 stig.
Og það er skemmst frá því að segja að Veiðimela Jökull sigrar einnig Over all með 50 stig 😊
Friðrik og Jökull hafa gert það gott í fjölmörgum viðburðum í Tegundarhóp 7 og mokað inn stigum.
Fuglahundadeild heiðrar svo stigahæsta hund tegundarhópsins og það var einnig Veiðimela Jökull.

Stigahæsti unghundur er Sångbergets Jökulheima Laki með 15 stig 😊

Báðir þessir hundar tóku þátt í öllum tegundum viðburða sem telja í stigakeppninni, það er heiðaprófum, sækiprófum og sýningum 😊

Við óskum Friðriki og Unni innilega til hamingju með flotta hunda.
Vel gert !!

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.