Vorstehdeild HRFÍ
Header

Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2018

mars 11th, 2019 | Posted by admin in Forsíðufrétt

20181005_125738 Laki

Stigakeppni Vorstehdeildar 2018 er haldin ár hvert.
Stigahæsti hundur í KF var Veiðimela Jökull með 41 stig.
Stigahæsti hundur í OF var Veiðimela Jökull með 26 stig.
Og það er skemmst frá því að segja að Veiðimela Jökull sigrar einnig Over all með 50 stig 😊
Friðrik og Jökull hafa gert það gott í fjölmörgum viðburðum í Tegundarhóp 7 og mokað inn stigum.
Fuglahundadeild heiðrar svo stigahæsta hund tegundarhópsins og það var einnig Veiðimela Jökull.

Stigahæsti unghundur er Sångbergets Jökulheima Laki með 15 stig 😊

Báðir þessir hundar tóku þátt í öllum tegundum viðburða sem telja í stigakeppninni, það er heiðaprófum, sækiprófum og sýningum 😊

Við óskum Friðriki og Unni innilega til hamingju með flotta hunda.
Vel gert !!

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.