Vorstehdeild HRFÍ
Header

Ársfundur 2019

mars 13th, 2019 | Posted by admin in Forsíðufrétt

Vorstehdeild heldur ársfund 25.mars kl 19:30 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Kosning í stjórn (3 laus sæti til tveggja ára).
Heiðrun stigahæstu hunda.
Önnur mál.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.