Hundasýning HRFÍ í Reiðhöllinni í Víðidal

ISCh. C.I.B. Zetu Jökla og Yrja Mynd:Pétur Alan

Helgina 4. – 5. júní mæta 610 hreinræktaðir hundar af 77 hundategundum í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi.
Fimm dómarar frá tveimur löndum;  Danmörku og Finnlandi dæma í fimm sýningarhringjum samtímis.

6 Snögghærður Vorsteh er kl 09:00 og svo taka 2 Strýhærðir Vorsteh við kl 09:24 og eru búnir kl 09:34

Laugardagur
Áætlað kl.
14:00 Besti hvolpur 4-6 mán.
14:15 Besti hvolpur 6-9 mán.
14:30 Tegundahópur 1
14:45 Besta par dagsins
15:00 Tegundahópur 4/6
15:15 Afkvæmahópur dagsins
15:30 Tegundahópur 2
15:45 Ræktunarhópur dagsins
16:00  Tegundahópur 5
16:15 Tegundahópur 7
16:30 Tegundahópur 10

Sunnudagur
Áætlað kl.
14:00 Besti hvolpur 6-9 mán.
14:15 Tegundahópur 3
14:30 Besti hvolpur  4-6 mán.
14:45 Tegundahópur 8
15:00 Afkvæmahópur dagsins
15:15 Ræktunarhópur dagsins
15:30 Tegundahópur 9
15:45 Besta par dagsins
16:00 Besti öldungur sýningar
16:15 Besti hundur sýningar

Vorstehdeild óskar öllum Vorsteh eigendum góðs gengis á þessari sýningu.

 

Kveðja Vorstehdeild

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.