Úrslit hjá Snögg- og strýhærðum Vorsteh

Virkilega flott hjá Vorsteh í dag

Rugdelia QLM Lucienne Mynd: Palli

Snögghærðir Vorsteh tíkin Rugdelia QLM Lucienne 1 sæti í tegund, ísl meistarastig, 2.sæti grúbbu 7, með þessum árangri er hún komin með allt sem þarf til að fá titilinni Íslenskur Meistari. Óskum við Palla og Siggu til hamingju með þennan frábæra árangur.

Heiðnabergs Krafla fékk exellent í unghundaflokki.

Høgdalia`s Ýmir besti rakki, Íslenskt meistarstig, og 2 sæti í tegund.

Ester (Tinna) Eigandi: Hreimur

Strýhærða Vorsteh tíkín Ester 1.sæti í tegund , íslenskt meistarastig og 4.sæti í grúbbu 7 óskum við Hreimi til hamingju með árangurinn.

Stormur besti rakki og varð í 2.sæti í tegund.

 

Innilega til hamingju með árangurinn

Kveðja Vorstehdeild

 

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.