Félagsfundur 9 mai !!

Félagasfundur á vegum deilda í tegundahóp 7 fimmtudaginn 9. maí kl.20:00 í Sólheimakoti.

Dagskrá.

1. Æfingar og próf í sumar

2. Námskeið í sumar.

3. Nýjar veiðiprófsreglur

4. Önnur mál

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.