Nýr styrktaraðili!

Vorstehdeild hefur borist glæsilegur styrkur frá nýjum styrktaraðila. Veiðihúsið Sakka styrkti deildina með tveimur glæsilegum RECORD CHIEF 9 mm. startbyssum sem munu svo sannarlega koma að góðum notum og eru veigamikill hluti í að deildin geti átt sinn eiginn prófkassa

Vorstehdeild þakkar Veiðihúsinu innilega fyrir veglegan styrk

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.