Sækipróf FHD helgina 27 – 28 júlí.

Fuglahundadeild hélt sækipróf helgina 27 – 28 júlí, dómari var
Patrik Sjöström dómaranemi var Unnur Unnsteinsdóttir, fulltrúi HRFÍ var Guðni Stefánsson og prófstjórar voru Haukur Reynisson og Einar Örn Rafnsson. Met þátttaka var í prófin, 19 hundar voru skráðir. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem haldið var sækipróf fyrir meginlandshunda og dæmt eftir ný samþykktum íslenskum reglum. Þeir Vorsteh hundar sem tóku þátt tóku allir þátt í hefðbundnu sækiprófi.

Laugardagur 27. júlí.

Unghundaflokkur.

Icel Artemis Dáð – 1.einkunn með fullt hús stiga og besti hundur prófs í unghundaflokki.

Eigandi og leiðandi Leifur Einar Einarsson.

Opin flokkur.

Munkefjellets Mjöll 1.einkunn.

Leiðandi Mekkín Gísladóttir.

IceArtemis Mjölnir 1.einkunn og besti hundur prófs í i opnum flokki.

Eigandi og leiðandi Lárus Eggertsson.

Sångbergets Jökulheima Laki 2.einkunn.

Leiðandi Einar Örn Rafnsson

Gg. Sef – 2. einkunn.

Eigandi og leiðandi Guðni Stefánsson

Ice Artemis Hera 2. einkunn.

Eigandi og leiðandi Sigurður Arnet Vilhjálmsson.

Sunnudagur 28. júlí.

Unghundaflokkur.

Ice Artemis Dáð 1.einkunn með fullt hús stiga og besti hundur prófs í unghundaflokki.

Eigandi og leiðandi Leifur Einar Einarsson.

Fjallatind Freyr 2. einkunn.

Eigandi og leiðandi Díana Sigurfinnsdóttir

Opin flokkur.

Munkefjellets Mjöll 2 .einkunn.

Leiðandi Mekkín Gísladóttir.

Ice Artemis Hera 1. einkunn.

Eigandi og leiðandi Sigurður Arnet Vilhjálmsson.

IceArtemis Mjölnir 1.einkunn.

Eigandi og leiðandi Lárus Eggertsson.

Sångbergets Jökulheima Laki 1 .einkunn með fullt hús stiga og besti hundur prófs í opnum flokki.

Leiðandi Einar Örn Rafnsson

Gg. Sef 1. einkunn.

Eigandi og leiðandi Guðni Stefánsson

Óskum öllu einkunnarhöfum til hamingju með árangurinn, einnig viljum við þakka félögum okkar í FHD fyrir frábæra helgi, glæsilegt próf, frábærir hundar og yndislegir leiðendur. 

Í Noregi um helgina tók IceArtemis Tinika einnig þátt í sækiprófi og var með 1.einkunn báa dagana með fullt hús stiga og var valinn besti hundur helgarinnar á Nvk Hedmark og Oppland. IceArtemis Tinika og IceArtemis Dáð eru gotsystur og rétt rúmlega ársgamlar.

Ice Artemis Dáð og Leifur Einar Einarsson.

Ice Artemis Dáð og Leifur, Siggi og Hera og Lalli og Mjölnir.


Mekkin og Mjöll, Lalli og Mjölnir og Leifur og Dáð
Ice Artemis Tinka – Íslenska prinsessan í Noregi.
Unnur, Einar, Patrik, Laki og Yrsa.

Við setningu prófs sunnudaginn 28.júlí.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.