Fyrsta próf haustsins haldið um helgina.

Fyrsta próf haustsins er haldið nú um helgina 6 – 8 september af Deild enska setans. Dómari er Tore Chr. Røed og prófstjóri Ólafur Ragnarsson. Vegna slæmrar veðurspá fyrir laugardaginn var fyrri dagurinn færður yfir á seinni part föstudags. Tveir vorsteh hundar tók þátt og hlutu þeir báðir einkunn.

Gg sef (Guffi), fékk 2. einkunn – eignandi Guðni Stefánsson.

Sångbergets Jökulheima Lak fékk 3. einkunn – leiðandi Einar Örn.

Til hamingju með árangurinn Guðni og Einar.

Guðni, Ólafur prófstjóri og Tore dómari prófsins. (Mynd fengin af FB síðu DESÍ)

Ólafur prófstjóri, Einar og Tore dómari prófsins.. (Myndi fengin af FB síðu DESÍ).

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.