Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Bendispróf  Vorsthedeildar verður haldið 4. – 6. október nk.
Dómarar í þessu prófi eru: Stig-Håvard Skain Hansen, Bernt Martin Sandsør og Egill Bergman

Föstudaginn 4. október verður unghunda og opinn flokkur.
Stig-Håvard Skain Hansen mun dæma UF og Bernt Martin Sandsør dæmir OF

Laugardaginn 5. október verður unghunda og opinn flokkur í blönduðu partýi og keppnisflokkur.
Stig-Håvard Skain Hansen og Egill Bergman dæma KF en Bernt Martin Sandsør dæmir UF/OF

Sunnudaginn 6. október verður eingöngu keppnisflokkur. Stig-Håvard Skain Hansen og Bernt Martin Sandsør dæma hann.

Prófstjórar:  Guðni Stefánsson og Guðmundur Pétursson.

Fulltrúi HRFÍ:  Egill Bergmann, Svafar Ragnarsson/Pétur Alan Guðmundsson.

Styrktaraðilar prófsins eru: Bendir og  Famous Grouse.

Skráning í prófið fer fram hjá HRFÍ.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í síma.588 5255 þar sem greitt er með símgreiðslu. 
Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og vorsteh@vorsteh.is

Gjaldskrá veiðiprófa er eftirfarandi:

Einn dagur 5.700.-

Tveir dagar 8.600.-

Við skráningu þarf að koma fram: 
Nafn eiganda
Nafn hunds
Ættbókarnúmer
Nafn leiðanda
Hvað flokk er skráð í 
Hvaða daga
Prófnúmer sem er 501911

Skráning líkur á miðnætti mánudaginn 30. september.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.