Áfangafellspróf Fuglahunadeildar haldið um helgina.

Áfangafells próf Fuglahundadeildar var haldið helgina 20 – 22 september á Auðkúluheiði eins og undanfarin ár. En í ár var prófið með breyttu sniði þar sem boðið var upp á Alhliðapróf í fyrsta skipti á Íslandi Vorsteh hundar stóðu sig vel eins og þeirra er von og vísa.

Árangurinn þeirra var eftirfarandi:

Föstudagur 20. september.

Alhliðapróf.

Sångbergets Jökulheima Laki – 3.einkunn

Gg Sef (Guffi) – 2. einkunn

Laugardagur 21. September.

Alhliðapróf.


Munkefjellets Mjöll – 1. einkunn

Gg Sef (Guffi) – 2. einkunn

Veiðimela Jökull –  3. einkunn

Sunnudagur 22. september

Heiðarpróf.

Sångbergets Jökulheima Laki – 2.einkunn

Óskum Guðna, Einari og Unni, Lalla og Friðriki hjartanlega til hamingju með árangurinn. Einnig óskum við félögum okkar í stjórn Fuglahundadeildar til hamingju með flott próf.

Einar og Laki (mynd fengin af FB síðu FHD).

Guðni og Guffi sáttir með góða helgi. (mynd fengin af FB síðu FHD).

Mjöll og Lalli (mynd fengin af FB síðu FHD).
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.