Fyrsti dagur í Bendisprófi Vorstehdeildar í dag.

Fyrsti dagur í Bendisprófi Vorstehdeildar var haldin í dag í. Veðrið var nú ekkert að leika við okkur mikill vindur. En í hús komu þrjá einkunnir.

Fóellu Myrra – Breton fékk 1.einkunn, eigandi Myrru er Svafar Ragnarsson.

Fóellu Kolka – Bretona fékk 1. einkunn eigandi Kolku er Dagfinnur Ómarsson

Rjúpnabrekku Fríða – Enskur settere fékk 2. einkunn eignadi Fríður er Jón Bjarmi Sigurðsson.

Takk öll fyrir daginn, þátttakendur, dómarar og aðrir starfsmenn prófsins. Kæru einkunnuhafar til hamingju með flottan árangur í dag.

Jón og Fríða, Dagfinnur og Kolka, Svafar og Myrra og dómari prófsins
Stig-Håvard Skain Hansen

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.