Komnir hvolpar hjá Jón Inga og Kela

Høgdalia`s Ýmir

Töfra Hekla
Rakki                                               Rakki                                            Tík
Það fæddust 3 stk hvolpar í nótt/morgun fyrir norðan hjá Jón Inga.

2 rakkar og 1 tík undan Töfra Heklu sem er í eigu Jóns Inga og Høgdalia`s Ýmir sem er í eigu Rafnkels.

Vill Vorstehdeild óska þeim Jón Inga og Rafnkeli til hamingju með þessa flottu hvolpa.

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.